Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 369
369
Matthias Einarsson, líirkjustræti 10 (12%—1%), sími 139.
Niels Dungal, Thorvaldsensstræli 4 (11—12), sími 1580.
Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6 (1—3), simi 2128.
Ólafur Jónsson, Kirkjuslræti 10 (3—3), sími 139.
Ólafur Thorlacius, Þingholtsstræti 28, simi 81.
Ólafur Þorsteinsson, Skólahrú 2 (11—1), simi 181.
Sigurður Magnússon,, Lækjargötu 2 (3—4 miðvd. og laugard.), s. 272.
Sæmundur Bjarnhjeðinsson, Hverfisgötu 46 (2—3), simi 162.
Þorvaldur Pálsson, Hafnarstræti 17 (11—12), sími 344.
Þórður Sveinsson, Kleppi, simi 1499.
Þórður Thoroddsen, Túngötu 12 (1—2), sími 129.
Lögmaðurinn í ReykjaVík.
Skrifstofan er í Suðurgötu 4 (s. 277). Opin virka daga kl. 1—5 e. h.,
ucma á laugard. i júli og ágúst, þá kl. 10—12. — Lögmaður er nú Björn
Þórðarson dr. Venjulega til viðtals kl. 3—5 e. h. (s. 2352). Fulltrúar:
Isleifur Árnason og Kristján Kristjánsson.
Lögregluskrifstofan
er i Lækjargötu 6, opin kl. 10—12 l'. h. og 1—4 e. h., nema á laugar-
dögum aðeins 10—12 f. h., simi 1996. — Varðstofa lögreglunnar er i sama
húsi, opin allan sólarhringinn, s. 1027. — Lögreglustjóri er Hermann
Jónasson. Fulltrúi Gústaf A. Jónasson.
Lögregluþjónar.
í Reykjavik: Yfiriögregluþjónn: Erlingur Pálsson, Bergþórug. 11, s. 1029.
•— Lögregluþjónar: Björn Vigfússon, Mjöinisgötu; Guðbjörn Hansson,
Sólvölium, s. 1888; Guðl. Jónsson, Skóiavst.; Jónas Jónasson, Framnesv. 19;
Karl Guðmundsson, Lokast. 15; Guðm. Slcfánsson, Lindarg. 15; Kristján
Jónasson, Hverfisg. 55; Magnús Sigurðsson, Hverfisg. 61; Margrímur Gísia-
son, Bjarnarst. 11; Ólafur Jónsson, Grjótag. 16, s. 1309; I’áll Árnason,
Skólavst. 8, s. 51; Sigurður Gisiason, Laugav. 85 B; Sæmundur Gíslason,
Miðstr. 12; Þórður Geirsson, Vesturg. 22.
Málaflutningsmannafjelag íslands,
er stofnað 27. nóv. 1911, til þess að gæta hagsmuna málaflutningsmanna.
efia góða samvinnu milli þeirra og stuðla tii þess, að þeir fylgi sönm
reglum um borgun fyrir störf sín. — Stjórn skipa: Pjetur Magnússon
(forin.), Jón Ásbjörnsson (ritari), Lárus Fjeldsted (gjaldk.).
Málverkasafnið
cr deild af Listasafni íslands, sem tillieyrir Þjóðmenjasafninu. —
Listasafnið var stofnað 1885, af Birni Bjarnarsyni (siðar sýslumanni i
Lalasýslu). Málverkasafnið er geymt í Alþingishúsinu, og er sýnt á
shiinud. kl. 1—3 e. h., þegar þing er ekki.
Matsveina- og veitingaþjónafjelag íslands.
s(ofnað 12. febr. 1927. Tilgangur fjelagsins er að efla heilbrigða og
eðlilega samvinnu með matsveinum og veitingaþjónum, er starfa á iandi
hjer, og stuðla að aukinni þekking og menning stjettarinnar í starfi
24