Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 356
356
allar stúkur i Rvík. Markraið hennar er a'ð veita fjelögum sínum fræðslu
og gera þá hæfari til að starfa fyrir Regluna. Fundartími annanhvern
sunnudag kl. 8V& e. h. í Br. — Æskan, Templar (sjá hlöð og tímarit).
Grímur Kamban,
fjelag, stofnað 17. des. 1926, með þeim tilgangi, „að efla menningar-
samband Færeyinga og íslendinga. Árstillag 2 kr. — Stjórn skipa: Frey-
steinn Gunnarsson kennari (form.), Pjelur Sigurðsson bókav. (ritari),
Þorst. Sch. Thorslcinsson lyfsali (gjaldk.).
Gróðrarstöðin
i Reykjavík (sunnanvert við Laufásveg) cr stofnuð árið 1899 með til-
lagi úr ríkissjóði, eu undir stjórn Búnaðarfjelags íslands. Gróðrarstöðin
tekur yfir 14 dagsláttur. Forstöðumaður hennar frá byrjun til 1920 var
Iíinar Helgason garðyrkjufræðingur. Þá var henni skift í tvent: Fóður-
jurtadeild og garðjurtadeild. — Forstöðum. fóðurjurtadeildar er Metú-
salem Stefánsson, en forstöðum. garðjurtadeildar Ragnar Ásgeirsson. —
Námskeið í garðyrkju er haldið þar á hverju vori.
Guðfræðisdeild Háskólans.
Prófessorar: Sigurður P. Sívertsen, Magnús Jónsson. — Dócent: Ás-
mundur Guðmundsson. — Grískukennari: lvristinn Ármannss., cand. mag.
Guðspekisfjelagið, íslandsdeildin,
er alþjóðafjelag, sem hefir deildir i 43 löndum. Stefnuskrá: „1. Að
móla kjarna úr allsherjarbræðralagi mannkynsins, án tillits til kynstofns,
trúárskoðunar, kynferðis, stjettar eða liörundslitar. 2. Að hvetja menn
til að leggja stund á samanburð trúarbragða, heimspeki og náltúruvís-
indi. 3. Að rannsaka óskilin náttúrulögmál og öfl þau er leynast með
manninum.“ — Sjálfstæð islensk deild var stofnuð 12. ág. 1920, og skift-
ist hún í 8 stúkur. — Stjórn skipa: Jakob Kristinsson, prestur, (deildar-
forseti), Páll Einarsson, hæstaréttardómari, (varadeildarforseti), Sigríð-
ur Björnsdóttir, ungfr., Aðalslr. 12, (gjaldk.), Aðalhjörg Sigurðardóttir,
frú, Laugarnesi, L. Kaaber, bankastjóri. — I fjelaginu eru um 170 jnanns.
— Fjelagið á samkomuhús við Ingólfsstræti 22.
B. í. S. (Bandalag ísl. skáta),
stofnað 1925. Skátahöfðingi og formaður A. V. Tulinius, Henrik Thor-
arensen, ritari, Carl H. Sveíns, gjaldk., Jón O. Jónsson, fundaritari, Hen-
rik W. Ágústsson, skjalavörður.
Hafnarnefnd Reykjavíkur
hefir á hendi umsjón og stjórn hafnarmála. — llana skipa nú: Borg-
arstjóri, Geir Sigurðsson s. 663, Ilaraldur Ghðmundsson, Jón Ólafsson,
Ólafur Johnson.
Hafnarskrifstofan
er i Hafnarstræti 10, 3. hæð. — Opin kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h., nema
á laugardögum er henni lokað kl. 3 e. h. — Vörður allan sólarhringinn.