Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 344
344
Vaka (byrjaði 1927), tímarit handa íslendingum. Útg.: Ágúst Bjarna-
son, Árni Pálsson, Ásgeir Ásgeirsson, Gu$m. Finnbogason, Jón Sigurðs-
son, Kristján Albertson, Ólafur Lárusson, Páll ísólfsson, Sigurður NordaJ.
— Afgreiðsla í Safnahúsinu við Hverfisg. Verð: 10 kr. árg.
Veðráttan (byrjaði 1924), mánaðarrit, gefið út af Veðurstofunni og af-
greitt þar. Verð: kr. 1,50 árg.
Verslunartíðindi (byrjuð 1918), mánaðarblað. Útgefandi: Versluuarráð
íslands. Ritstj.: Lárus Jóhannesson. Afgreiðsla í Eimskipafjelagshúsinu.
Verð: kr. 4,50 árg.
Vilji (byrjaður 1927), ársfjórðungsrit. Útg. nokkrir ungir menn í Rvík.
Erindum svarar Kristján Guðlaugsson, ritstj. Stúdentablaðsins, Óðinsg.
20 A. Verð: 5 kr. árg.
Vísir (byrjaður 1910), dagblað. Útg.: Jakob Möller, Jón Sigurpálssou
og Páll Steingrímsson. Ritstj.: Páll Steingrímsson. Afgreiðsla í Austur-
stræti 14. Verð: kr. 1,25 á mán.
Vörður (byrjaður 1923), stjórnmálablað, kemur út vikulega. Útg.: Mið-
stjórn íhaldsflokksins. Ritstj.: Árni Jónsson. Afgreiðsla á Hrannarst. 5.
Verð: 8 kr. árg.
Ægir (byrjaður 1905), mánaðarblað Fiskifjelags íslands. Ritstj.: Svein-
björn Á. Egilsson. Afgreiðsla i Hafnarslr. 10. Verð: Fyrir fjelagsmcnn
3 kr.; fyrir aðra 5 kr.
Æskan (byrjuð 1898), barnablað, gefið út af Stórstúku fslands. Afgr. í
Hafnarstr. 10. Verð: kr. 2,50 árg.
Blómsveigasjóður Þorbj. Sveinsdóttur,
stofnaður 16. jan. 1903, með þeim tilgangi að styrkja fátækar sængur-
konur i Reykjavik. Bæjarstjórn hefir á hendi stjórn sjóðsins, en felur
nefnd þriggja kvenna að annast styrkveitingar. — Nefndina skipa nú:
Áslaug Ágústsdóttir frú, Lækjarg. 12 B, Emilía Sighvatsdóttir frú, Mið-
str. 3, Ólöf Björnsdóttir frú, Túngölu 48.
Bókmentafjelagið.
stofnað 5. ágúst 1816, með þeim tilgangi „að styðja og styrkja ísl. tungu
og bókvísi, og mentun og heiður hinnar ísl. þjóðar, bæði með bókum og
öðru, eftir því sem efni þess fremst leyfa“. — Fjelagatala um 1700. —
Forscti er Guðm. Finnbogason landsbókavörður, varaforseti er Matth.
Þórðarson fornminjavörður. Fulltrúar: Hanneíj Þorsleinsson þjóðskjalav.,
Sigurður Kristjánsson bóksali (gjaldk.), Magnús Ilelgason skólastjóri,
Matth. Þórðarson (skrifari og bókav.), Einar Arnórsson prófessor, Sig.
Nordal prófessor.
Bók&alafjelagið,
Stjórn skipa: Pjetur Halldórsson (fown.), Ársæll Árnason (rit.), Sigur-
jón Jónsson (gjaldk.).
Borgarstjórinn í Reykjavík
er Knud Zimsen, cand. polyt., hefir gengt því embætti siðan 1. júlí 1914.
— Skristofa í Austurstræti 16 og Pósthússtræti 7. Opin alla virka daga
kl. 10—12 f. h. og 1—3 e. li. Sími 1201. Skrifstofustjóri: Jón Sigurðsson.