Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 360
360
ur Einarsdóttir (rit.), Sigurbjörg Jónsdóttir (fjehirðir), Hólmfríður
Rosenkranz, Gerda Hanson.
Hvítabandið.
Yngri deild Hvíta bandsins í Rvik. Stofnað 1915. — Stjórn: Forrnað-
ur Hólmfríður Árnadóttir. — Tilgangur fjel. er að æfa fjelaga sína í bind-
indissemi í öllu, á kristilegum grundvelli, innræta þeim hjálpsemi við
aðra og vekja hjá þeim tilfinningu fyrir fegurð og velsæmi í orðum
og verkum.
Hæstar jettarmálaflulningsmenn:
Bjarni I>. Johnson, Björn P. Kalman, Guðmundur Ólafsson, Jón Ás-
björnsson, Lárus Fjeldsted, Lárus Jóhannesson, Pjetur Magnússon, Stefán
Jóh. Stefánsson, Sveinbjörn Jónsson, Magnús Guðmundssop.
Hæstirjettur
stofnaður 1917. Hefir aðsetur í Hegningarhúsinu, Skólav.stig, sími 372.
— Hæstarjettardómarar eru: Eggert Briem, Lárus H. Bjarnason, Páll
Einarsson. — Hæstarjettarritari er settur: Sigfús Johnsen. — Málaflutn-
ingur á mánud., miðvikud. og föstudögum kl. 1 e. h. — Rjettarhlje er frá
23. júní til 15. sept.
Iðnaðarmannafjelagið
í Reykjavík er stofnað 3. febr. 1867, með þeim tilgangi, „að efla fje-
lagslíf meðal iðnaðarmanna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrir-
tæki.“ — Fjelagar um 172. — Iðgjald kr. 10,00. — Stjórn skipa Ársæll
Árnason (form.), Sigurður Halldórsson (gjaldk.), Guðmundur Þorláksson
(rit.). — Fjelagið á Iðnskólahúsið, Vonarstr. 1. — Þar er hin alkunna
„baðstofa". — By.rjaði að gefa út Tímarit iðnaðarmahna 3. febr. 1927, 4
hefti á ári, árg. kostar kr. 4,00.
Iðnráðið í Reykjavík
samanstendur af fulltrúum frá 24 helstu iðngreinum i Reykjavík, auk
þess fulltrúar frá Iðnaðarmannafjelaginu og Jðnskólanum. — Tilgangur-
inn er að gefa ráð um öll helstu iðnaðarmál, að vera til aðstoðar iðnað-
armönnum er ágreinings- og vandamál ber að höndum og vera fulltrúi iðn-
aðarstjcttarinnar gagnvart því opinbcra. — Stjórn skipa: Ilelgi II. Eiríks-
son (form), Jón Halldórsson (varaform.), Guttormur Andrjesson (rit.),
Einar Gíslason (fundarrit.), Magnús Benjamínsson (gjaldk.).
Iðnskólinn
stofnaður 1870. Skólahúsið (Vonarstr. 1) reist 1906. — Er i 4 ársdeild-
um. — Kensla stendur yfir frá 1. okt. til aprílloka, og er kent kl. 6—10
síðd. á hverjum virkum degi, nema á laugard., þá kl. 2—8 síðd. — Náms-
greinar: íslenska, danska, enska, þýska, reikningur, burðarþolsfræði,
áhaldafræði, efnisfræði, bókfærsla, kostnaðarreikningur, flatarreikningur,
rúmleikning, iðnteikning, frihendisteikning. — Forstöðumaður er Helgi
Hermann Eiríksson, Sóleyjarg. 7, sími 129. Sími skólans 1261.