Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 384
384
1926) 1150. — Arsiillag kr. 8. — Æfitillag kr. 100.00. — Stjórn skipa:
Hannes Þorsteinsson, þjóðskjalav., (forseti), Þorst. Þorsteinsson, hag-
stofust., (rit.), Klemens Jónsson, f. ráðh., (gjaldk.), Einar Arnórsson, pró-
fessor, Magnús Jónsson, prófessor. — Afgreiðslumaður: Helgi Árnason,
dyrav.
Taflfjelag Reykjavíkur
er stofnað 6. okt. 1901. — Árstillag 15 kr. — Stjórn skipa: Brynjólfur
Stefónsson (form.), Bjarni Grímsson (rit.), Óskar Sigurbjarnars. (gjaldk.)
Thorvaldsensfjelagið
er stofnað 19. nóv. 1875, í þeim tilgangi, „að reyna að styðja að al-
menningsgagni, að svo miklu leyti sem lcraftar fjelagsins leyfa, einkum
|)ó því, sem komið gctur- kvenfólki að notum.“ — Fjelagatala um 70. —
Árstillag 2 kr. — Stjórn skipa: Ragnh. Gislason, frú, (form/), Sigríður
Sighvatsdóttir, frú, Rósa Þórarinsdóttir, frú, Franciska Olsen, frú. — Hef-
ir söjubúð í Austurstræti 4, (Thorvaldsensbasar), stofnaða árið 1900.
Tóbaksbindindisfjelög:
Bandalag tóbaksbindindisfjelaga Islands (B. T. í.) er stofnað í júní
1913 og hefir aðsetur i Reykjavík. — Stjórn skipa: Steindór Björnsson
(form.), Helgi Valtýsson (rit.), Aðalbjörn Stefánsson (gjaldk.). — í banda-
Iaginu eru 14 fjelög með um 270 fjelaga. — Gjöld: 25 aur. af futlorðnum
fjelögum, en 10- aur. af yngri. — Fulltrúafundir annað hverl ár. — Tó-
baksbindindisfjelag Reykjávíkur er stofnað í apríl 1919. — Stjórn þess
skipa: Steindór Björnsson (form.), Guðjón Bjarnason (rit.), Sigurjón
Sigurgeirsson (gjaldk.). — Fjelagsmenn 37. — Engin föst fjelagsgjöld,
heldur greiðir hver til fjelagsins eftir vild. — Fundir, þegar ástæður
leyfa, boðaðir með brjefspjöldum til fjelagsmanna.
Tollstjórinn í Reykjavík
er Jón Hermannsson. — Skrifstofa í Lækjarg. 10 B. Opin kl. 10—12 f. h.
og 1—4 e. h., nema á laugardögum kl. 10—12 f. h. — Símar: Tollstj.: 745,
skrifstofan: 740 og 1996. — Innheimta á öllum tollum og sköttnm ríkis-
ins heyra undir tollstjóra.
Tollvarsla.
Tollbúðin er á hafnarbakkanum (við Tryggvag.). — Tollvörður er
Grímúlfur Ólafsson. — Tollþjónar eru: Ásgrímur Guðjónsson, Bræðra-
borgarst. 17, Aðalsteinn Halldórsson, Stýrim.st. 3, Björn Friðriksson, Lauf.
53, Felix Jónsson, Garðshorni, Grímur Bjarnason, Kirkjut. 4, Haraldur
Norðdahl, Sólvallag. 3, Jónas Guðmundsson, Lindarg. 13, .Tón Guðmunds-
son, Þing. 11, Jörgen Þorbergsson, Bragag. 31, Sighvatur Brynjólfsson,
Bergst.str. 3. .
Trjesmíðafjelag Reykjavíkur,
er stofnað 21. jan. 1917. „Tilgangur fjelagsins er að efla samhcldni meðal
trjesmiða hjer í bæ og framfarir i trjesmíði, og vinna að því að iðnaðar-
löggjöf fáist, og gera sjer all far um að vinnulaun við trjesmíði svari