Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 343
343
Hið ísl. prentarafjelag. Ritnefnd: ASalbjörn Stefánsson, GuSin. Halldórs-
son, Jón Þórðarson. Afgreiðslum.: Jón E. Jónsson, Bergsl.str. 20. Verð:
kr. 1,50 árg.
Prestafjelagsrit (byrjað 1919), ársrit, gefið út af Prestafjelagi íslands.
Ritslj.: Sig. P. Sivertsen, prófessor. Afgr. í Bergst.str. 9. Verð: 5 kr. árg.
Rcykvíkingur (byrjaður 1927), vikubl. Afgr. Kirkjustr. 4. Verð: 35 au. tbl.
Samvinnan (byrjuð 1925. Fyrirrennarar'. Tímarit ísl. kaupfjelaga 1890
og Timarit ísl. samvinnufjelaga, 1906), ársfjórðungsrit, gefið út af Sam-
bandi ísl. samvinnufjelaga. Ritstj.: Þorkell Jóhannesson. Afgreiðsla i
Sambandshúsinu á Arnarhóli. Verð: 4 kr. árg.
SímablaðiS (byrjað 1921, sem framhald af Elektron, er byrjaði 1915),
kemur út 0 sinnum á ári. Útg.: Fjelag isl. símamanna. Afgreiðsla á-
landssímastöðinni. Verð: 4 kr. árg.
Skímir (byrjaði 1827), ársrií Hins ísl. bókmentafjelags. Ritstj.: Árni
Pálsson bókavörður. Afgreiðslum.: Matth. Þórðarson fornminjav. Verð:
Fyrir fjelagsmenn áskriftarverð 5 kr.; fyrir utanfjelagsmenn 14 kr.
Spegillinn (byrjaður 1926), hálfsmánaðarblað. Útg.: Páll Skúlason,
Sigurður Guðmundsson og Tryggvi Magnússon. Afgreiðsla i Traðarkols-
sundi 3. Verð: 10 kr. árg.; einstök blöð 50 aura.
Stjórnartíðindi (byrjuð 1874), gefin út af rikisstjórninni. Ritstj.: Skrif-
stofustjórinn í dómsmálaráðun. Afgr.m.: Jón Gunnlaugsson, aðstoðarm. i
stjórnarráðinu. Verð: 3 kr. árg.
Storinur (byrjað 1925), vikublað. Ritstj.: Magnús Magnússon.
Straumar (byrjaði 1927), inánaðarrit um kristindóm og trúmál. Ritstj.:
Einar Magnússon. Afgr. á Laufásv. 44. Verð: 5 kr. árg.
Stúdcnlablaðið. Málgagn stúdenta, 9 tbl. á ári. Gefið út af Stúdentaráði
Háskólans. Ritstj.: Kristján Guðlaugsson. Afgreiðsla á Óðinsgötu 20 A.
Verð: 5 kr. árg.
Sumargjöf (byrjuð 1924), ársrit, gel'in út á sumard. 1. af Barnavinafjel.
Sumargjöf. Ritstj.: Steingr. Arason. Afgr. í Bergst.str. 50. Verð: 1 kr. árg.
Templar (byrjaður 1888), mánaðarblað. Útg.: Stórstúka íslands. Af-
greiðsla i Hafnarstr. 10. Verð: 3 kr. árg.
Tíðbrá (byrjuð 1928), ársfjórðungsrit, frjettablað íslandsdeildar Guð-
spekisfjelagsins. Ritstj.: Hólmfriður Árnadóttir. Afgreiðsla i Guðspekis-
fjelagshúsinu við Ingólfsstrœti. (Ókeypis fyrir fjelagsinenn).
Tímarit iðnaðarmanna (byrjað 1927), gefið út af Iðnaðarmannafjelag-
inu í Reykjavik, kcmur út 4 sinnum á ári. Afgreiðslumaður: Jón Víðis.
Verð 4 kr. árg.
Tímarit Verkfræðingafjclags íslands (byrjað 1912), kemur út 6 sinnum
á ári. Ritstj.: Steingr. Jónsson, rafm.fr. Afgr.m.: Jón Viðis. Verð: 4 kr. árg.
Tíminn (byrjaður 1916), vikublað. Ritstj.: Jónas Þorbergsson, Ásvall-
arg. 11. Afgreiðsla i Sambandshúsinu á Arnarlióli. Verð: 10 lcr. árg.
Unga ísland (byrjað 1905), barna- og unglingablað. Ritstj.: Steingriin-
tir Arason. Afgr. á Laugav. 17. Verð: kr. 2,50 árg.
Ungi hermaðurinn (byrjaður 1907), mánaðarblað. Útg.: Hjálpræðisher-
inn á íslandi. Afgr. i Kirkjustr. 2. Verð: kr. 1,25 árg.
Úti, jólablað drengja (byrjað 1928), gefið úl af skátafjelaginu Væringjar.
Ritstj.: Jón Oddgeir Jónsson. Verð: 1 kr.