Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 341
341
Blöö og tímarit.
Alþingistíðiiuli (komu fyrst út 1845). Afgreiðslu annast skrifstofa Al-
þingis. Árg. kostar 5 kr. lijer í bænum, en 10 kr. ef sendur er út um land.
Alþýðublaðið (byrjaði 1919), dagblað, gefið út af Alþýðuflokknum. Rit-
stjóri: Haraldur Guðmundsson. Skrifstofa og afgreiðsla í Alþýðuhúsinu
(Hverfisg. 10). Afgreiðslum.: Sigurður Jóhannesson. Verð: kr. 1,50 á
mánuði. — Vikuútgáfa sama blaðs kostar 5 lcr. árg.
Árbók Ferðafjelags íslands, gefin út af því fjelagi. Kom fyrst út 1928.
Ókeypis fyrir fjelagsmenn.
Ársrit Garðyrkjufjelagsins (byrjaði 1895, en lá niðri lil 1920). Ritstj.
og afgreiðslum.: Einar Helgason, garðyrkjufr. Fjelagsmenn fá ritið
ókeypis, aðrir fyrir 50 aura á ári.
Ársrit hins ísl. fornleifafjeíags (byrjaði 1880), ókeypís fyrir fjelagsmenn
(fjelagstilla(! 3 kr.), til annara 5 kr.
Ársrit Stjörnufjelagsins (byrjaði 1927). Ritstj. Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir. Verð: 5 kr. árg.
Ársrit Vjelstjórafjelags fslands (byrjaði 1924). Gefið út af fjelaginu og
ætlað fjelagsmönnum einum.
Bjarmi (byrjaður 1900), 32 tbl. á ári. Útg. og rilstj.: Sigurbj. Á. Gísla-
son, cand. theol. Afgreiðsla í Ási (Sólvallag. 23). Verð: 5 kr. árg.
Brautin (byrjuð 1928), landsmálablað, gefið út af konum. Kemur út
vikulega. Ritstj.: Sigurbjörg Þorláksdóttir og Marta Einarsdóttir. Af-
greiðsla á Lokastig 19. Verð: 0 kr. árg., 50 aur. á mán.
Búnaðarrit (byrjað 1887), ársrit, gefið út af Búnaðarfjelagi íslands.
Ritstj.: Metúsalem Stefánsson. Ókeypis fyrir alla meðlimi Búnaðarfje-
lagsins (æfitillag 10 kr.).
Dýraverndarinn (byrjaður 1914), kemur út 8 sinnum á ári. Útg.: Dýra-
verndunarfjclag íslands. Ritstj.: Einar Þorkelsson, Hafnarf. Afgrciðsla í
Fjelagsbókbandinu (Ingólfsstræti). Verð: 3 kr. árg.
Eimreiðin (byrjuð 1895), tímarit. Útg. og ritstj.: Sveinn Sigurðsson,
cand. theol. Afgreiðsla á Nýlendug. 24 B. Verð: 10 kr. árg.
Fákur (byrjaði 1927), tímarit. Útg.: Hestamannafjelagið Fákur. Verð
2 kr. árg.
Fálkinn (byrjaði 1928), vikublað. Ritstj.: Vilh. Finsen og Skúli Skúla-
son. Skrifst. og afgreiðsla í Austurstr. 0. Verð: Árg. 20 kt\, ársfj. 5 kr„
mán. kr. 1,70.
Freyja (byrjuð 1928), vikurit. Útg.: Stgindór Gunnarsson og Emil Thor-
oddsen; ritstj.: Emil Tlioroddsen. Afgreiðsla i Bankastr. 11. Verð: Árg.
18 kr.; ársfj. kr. 4,50; mán. kr. 1,50.
Freyr (byrjaði 1904), timarit, ræðir liúnaðarmál. Útg.: Jón Þorbergs-
son, Sig. Sigurðsson, Pálmi Einarsson, Sveinbjörn Benediktsson. Afgr. í
Búnaðarfjelagshúsinu. Verð: 5 kr. árg.
Gangleri (byrjaður 1926), timarit uin guðspeki og andleg mál. Kemur
út 4 sinnum á ári. Útg.: íslandsdeild Guðspekisfjelagsins. Ritstj.: Jakob
^fistinsson. Verð: 5 kr. árg.
Geislinn (byrjaður 1929), ársfjórðungsrit, gefið út af trúboðsstarfsemi
S. D. A, Ritstj.: O. J. Olsen. Afgreiðsla í Ingólfstr. 19. Verð: kr. 3,75 árg.