Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 367
367
Elín Jónatansdóttir, frú Hólmfríður Rósenkranz, frú Jónína Jónatans-
dóltir, frú Laufey Vilhjálmsdóttir, frú Lilja Kristjánsdóttir.
Landssíminn
var stofnaður 1906, cr í Pósthússtr. 3. Landssimastj.: Gisli Ólafson.
Símaverkfræðingur Guðm. .1. Hlíðdal. Aðalskrifstofan er opin frá kl. 9
f. h. til kl. 4 e. h. — Stöðvarstjóri í Reykjavík er Ólafur Kvaran. Skrif-
stofutími Reykjavíkurstöðvarinnar er frá kl. 9 f. li. til 4 e. h. — Afgreiðsla
simans frá kl. 8—21 (8 f. h. til 9 e. h.) alla virka daga, en helgid. frá kl.
10—20 (10 f. h. til 8 e. h.), nema kvöldið fyrir stórhátíðir er stöðinni
lokað kl. 17 (5 e. h.) og stórhátiðisd., þ. e. jólad., nýársd., páskad., hvita-
suiinud., er hún opin frá kl. 10—11 og 16—18. — Stúlkur við landsimann
eru nú 20, og ritsímamenn 6.
Leikfjelag Reykjavíkur
yar stofnað 11. jan. 1897, með því markmiði, „að halda uppi sjónleilc-
um og koma þeim í sem best horf“. — Fjelagalala 18. Árstillag 5 kr. —
Stjórn skipa: Jakob Möller (form.), Friðfinnur Guðjónsson (ritari), Borg-
þór Jóesefsson (gjaldk.).
Lesstofa Guðspekifjelagsins,
opin lil lestrar sunnud. kl. 2—4 e. h., mánud., miðvikud., fimtud. og
laugard. kl. 8—10 e. h. Bókaúllán mánudagskv. og fimtudagskv. Aðgangs-
kort að lesstofunni geta utanfjelagsmenn fengið hjá Hólmfriði Árna-
dóttur í Guðspekisfjelagshúsinu.
Lestrarfjelag kvenna
í Reykjavík, er stofnað 20. júlí 1911, með því markmiði, „að vekja
löngun til þess að lesa góðar bækur, og eftir föngum að rekja og ræða
efni þeirra til aukins skilnings — og, ef verða mætti, til einhverra verk-
legra framkvæmda“. — Bókasafn á Bókhlöðustíg 8, og tclur 3000 bindi.
— Tala meðlima 230. — Árstillag kr. 10.00. — Stjórn skipa: Laufey Vil-
hjálmsdóttir (form.), Inga L. Lárusdóttir (ritari), Eufemia Waage (fjeh.),
Steinunn Bjarnason, Dóra Þórhallsdóttir.
Listvinafjelagið
cr stofnað 1916, með þeim tilgangi að glæða áhuga á list, greiða fyrir
listamönnum, koma á listsýningum og gefa út rit um listir. — Það hefir
reist hús við Skólavörðutorg (Listvinafjelagshúsið), sem einkum er ætl-
að fyrir listsýningar. — Fjelagsmenn eru um 100. Árstillag 3 kr. — Stjórn
skipa: Finnur Jónsson málari (form.), Matth. Þórðarson fornminjav.
(rilari), Sigriður Björnsdóttir bólcsali (gjáldk.).
Ljósmyndarafjelag fslands
er stofnað 7. jan. 1926. Fjelagar eru 15, allir í Reykjavík. — Stjórn
skipa: Carl Ólafsson (form.), Loftur Guðmundsson (ritari), Sigríður
Zoega (gjaldk.).
Ljósmæður í Reykjavík.
Ása Ásmundsdóttir, Þingholtsstr. 22 A, sími 776; Bjarnfriður Einars-