Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 350
350
Fasteignanefnd Reykjavíkur
liefir á hendi umsjón meö fasteignum bæjarins. —- Hana skipa: Borgar-
stjóri, Ágúst Jósefsson, Jón'Ásbjörnsson, Magnús Kjaran, Theódór Líndal.
Fátækrafulltrúar,
skipaðir 22. fehr. 1928, samkv. breytingu 24. nóv. 1927, á 5. gr. sam-
þylctar um stjórn bæjarmálefna frá 26. maí 1915. Samúel Ólafsson, Lauga-
veg 53 B, s. 197, Magnús V. Jóhannesson, Nýlendugötu 22, sími 2047. —
Skrifstofa i Pósthússtræti 7, sími 1201.
Fátækranefnd Reykjavíkur
hefir umsjón og stjórn fátækramála bæjarins. — Hana skipa nú: Borg-
arstjóri, Ágúst Jósefsson, Guörún Jónasson, Hallgrímur Benediktsson,
Jón Ólafsson.
Ferðafjelag fslands,
slofnað 1927. Tilgangur fjelagsins er að örfa menn lil ferðalaga og
leiðbeina og gefa mönnum upplýsingar um alt þar að lútandi. — Stjórn
skipa: Björn Ólafsson (form.), Gunnl. Einarsson (varaform.); meðstjórn-
endur: J. Þorláksson, Geir G. Zoega, Jón Baldvinsson, Ól. Lárusson, '
Freysteinn Gunnarsson, Guðm. G. Bárðarson, Helgi Jónasson, Magnús
Kjaran, Tr. Magnússon, Valtýr Stefánsson.
Fiskimannasjóður Kjalamesþings
er stofnaður 1830, „handa ekkjum og börnum druknaðra fiskimanna
frá Reykjavík og Gullbringu- og Kjósarsýslu. — Sjóðurinn er rúmar 50
þús. kr. Stjórn skipa: Lögreglustjórinn í Reykjavik, sýslumaður Gull-
bringu- og Kjósarsýslu, dómirkjupresturinn. í Reykjavik, prófastur Kjalar-
nesþings, Guðm. Ólafsson, Nýjabæ.
Fiskif jelag íslands
er stofnað i febrúar 1911, „til þess að styðja og efla alt það, er vera ;
má til framfara og umbóta í fiskiveiðum íslendinga, i sjó, ám og vötnum,
svo þær megi verða sem arðvænlegastar öllum, sem hafa atvinnu af
þeim, og landinu í heild sinni“. — Það hefir aðalsetur í Reykjavík, en
deildir víðsvegar um landið. — Störf fjelagsins eru margvísleg, m. a.
safnar það aflaskýrsluin, hefir námsskeið fyrir fiskimenn, aflar og veitir ■
fræðslu uin söluliorfur á sjávarafurðum, gefur út blaðið „Ægir“ og al-
manak fyrir sjómenn, m. m. — Fjelagið liefir erindreka í öllum lands- i
fjórðungum. — Forseti er Kristján Bergsson, Skólav.st. 4, s. 1962. Skrif-
stofstjóri: Sveinbjörn Egilsson. Aðalskrifstofa er i Landsbankahúsinu (3.
hæð), s. 462 og 1962. — Skrifstofutími kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h.
Fiskimatsmenn í Reykjávík.
Yfirfiskimatsmaður: Jón Magnússon, Vesturvallagötu 6, s. 374.
Fiskimatsinenn: Ámundi Ámundason, Vesturg. 26 A, s. 663; Andrjes i
Ólafsson, Laugaveg 11, s. 1494; Árni Árnason, Hverlisg. 100, s. 735; Guð-
mundur Gissurarson, Lind.. 13, s. 1330; Guðjón Gamalíelsson, Njálsg. 33 A, 1
s. 1149; Jóhann Gíslason, Laugaveg 49 A, s. 1140; Helgi ívarsson, Mýr-
argötu 9, s. 1590; Jón Benjamínsson, Sellandsstíg 34, s. 1460; Jón Bene-
j