Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 361
361
íslandsbanki
tók til starfa 7. júní 1904. Hefir þann tilgang „að efla og greiða fyrir
framförum íslands í verslun, búnaði, fiskiveiðum og iðnaði.og yfir höfuð
að bæta úr peningahögum landsins." — Bankinn er hlutafjelag með 4.500
þús. kr. höfuðstól. — Bankastjórn: Eggert C.laessen, Sigurður Eggerz,
Kristján Karlsson. — Bankagjaldkeri: Kristján Jónsson. — Bókari: Ein-
ar E. Kvaran. — Afgreiðslutími kl. 10—12 f. h. og 1—4 e. h., nema á laug-
ardögum kl. 10—1.
íþaka,
lestrarfjelag Mentaskólapilta, stofnað árið 1880, „til að efla mentun og
fróðleik fjelagsmanna, einkum auka þekkingu þeirra á mentunarástandi
annara núlifandi þjóða.“ — Tillag kr. 3,00. — Stjórn skipa: Þorleifur
Bjarnason, Gunnar Tlioroddsen, Sverrir Þörbjarnarson, Bjarni Bjarna-
son, Jens Benediktsson, Guttornnir Eriendsson, Guðm. Arnlaugsson.
íþróttafjelag Reykjavíkur
er stofnað 11. mars 1907, til þess að iðka íþróttir og leikfimi, og glæða
áhuga á þeim. — Stjórn skipa: Haraldur Johannessen, Ágúst Jóhannes-
son, (form.), Karl Jónsson, Sigursteinn Magnússon, Þórarinn Magnússon.
íþróttasamband íslands (í. S. I.)
er stofnað 28. jan. 1912 með því markmiði að auka fjelögunum afl og
samtök, með því að þau lúti einni yfirstjórn og lilíti allsherjarreglum,
að fegra og bæta af öllum mætti glímuna íslensku og aðrar íslenskar
iþróttir, en jafnframt vinna að því að útlendar íþróttir verði lijer kend-
ar og iðkaðar eftir alheimsreglum, að vera fulltrúi íslands um öll íþrótta-
mál gagnvart öðrum þjöðum, og að styðja af megni iþróttir og fimleika,
er horfa til eflingar líkamlegri — og andlegri — orku hinnar islensku
þjóðar. — Nýtur opinbers styrks. — Hefir gefið út 10 íþróltabækur. —
Kunnastar eru: Glímubókin, Sundbókin, Heilsufræðin og Knatlspyrnu-
lögin. — Sambandsfjelög eru 110. — Stjórn skipa: Benedikt G. Waage,
Skólav.stíg 24, (forseti), Pjetur Sigurðsson, bókav., (varaforseti), Guðm,
Kr. Guðmundsson, Njálsg. 15, (gjaldk.), Óskar Norðmann, Lauf., (rit.),
Magnús Stefánsson, Sunnuhvoli, (skjalav.).
íþróttavöllurinn
á Skildinganesmelum er eign Reykjavikurbæjar, var fullgerður árið
1926. Hann er á stærð milli girðinga: 200 stikur á lengd og 100 stikur á
breidd. Öll iþróttafjelög hafa afnot, af vellinum. Vellinum stjórnar 3
ffianna nefnd, 1 kosinn af bæjarstjórn og 2 af íþróttasambandi íslands.
■— Nefndina skipa: Magnús Kjaran, kauijm., (form.), Jens Guðbjörnsson,
bókbindari, (rit.), Erlendur Ó. Pjetursson, verslunarm., (gjaldk.). — Vall-
argæslumaður er Jens Guðbjörnsson, Ránargötu 33, og er hann að hitta
bar allan daginn, frá 1. maí til septemberloka. Sími 2130. — Þcgar að-
gangur er seldur, greiðist 25% af inngangseyri til vallarins.
Jafnaðarmannafjelag íslands
er stofnað 22. okt. 1922, i þeim tilgangi „að útbreiða jafnaðarstefnuna