Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 378
378
Matthías Þórðarson þjóöminj'av., Pjetur I-Ialldórsson bóksali, Sigurhj. Þor-
kelsson kaupm. — Safnaðarfulltrúi: K. Zimsen borgarsljóri.
Sótarar
í Reykjavík eru: Kristinn Árnason, Bragagötu 28; Þorlcell Magnússon,
Freyjugötu 17; Halldór Jónsson, Freyjugötu 27, Valdemar Þorvaldsson,
Urðarstíg 6.
Sótthreinsunin
í bænum er framkvæmd á kostnað ríkisins og getur hver maður feng-
ið sótthreinsun ókeypis eftir ráði læknis. — Sótthreinsunarmaður er
Vilhjálmur Ketilsson, Laugavegi 53.
Sóttvarnanefnd Reykjavíkur.
Lögmaður; bæjarlæknir, s. 1185; Jón Ólafsson bæjarfulltrúi.
Starfsmannamfjelag; Reykjavíkurbæjar
cr stofnað 17. jan. 192G. Tilgangur fjelagsins er, að efla samvinnu með
föstum starfsmönnum Reykjavikurbæjar og vernda hagsmuni þeirra. —
Árstillag er kr. 1.50 af hverjum 500 kr. af föstum launum fjelagsmanna
án dýrtíðarúppbótar. — Meðlimatala um 80. — Stjórn skipa: Ágúst Jós-
efsson heilbr.fulltr. (form.), Sigurður Jóhannesson (ritari), Sigurður Þor-
steinsson hafnargkj. (gjaldk.), Nikulás Friðriksson umsjónarm., Kristján
Jónasson lögregluþj.
Stefnuvottar
í Reykjavík eru: Einar Jónsson, Þingholtsstr. 15, sími 1583; Snorri Jóns-
son, Grettisgötu 46, simi 503.
Stjómarráðið
er i 3 deildum: 1. Dóms- og kirkjumálaráðuneyti. 2. Atvinnn- og sam-
göngumálaráðuneyti. 3. Fjármálaráðuneyti. — Forsætisráðherra er
Tryggvi Þórhallsson (síðan 1927). IJndir hann lieyra þessi mái: Stjórn-
arskráin. Alþingi, nema að því ieyti, sem öðruvísi er ákveðið. Almenn
ákvæði um framkvæmdarstjórn ríkisins. Skipun ráðherra og lausn. For-
sæti ráðúneytisins. Skifting starfa ráðherranna. Mál, er snerta stjórnar-
ráðið í heild. Utanrikismál, sem nú hafa sjerstaka skrifstofu. — Gjald-
keri: Þórður Jensson (siðan 1904). — Dyravörður: Daníel Daníelsson.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefir með höndum þessi mál: Dóma-
skipun, dómsmál, þar undir framkvæmd hegningardóma, hegningarhús
og fangahús, tillögur um náðun. Veiting rjettarfarslegra leyfisbrjefa.
Málaflutningsmenn. Lögrcglumálefni, þar undir gæ.sla landhelginnar, bann
gegn innflutningi áfengis og annað, er snertir áfengismál. Lyfjasala ríkis-
ins. Strandmál. Sifjarjettarmál. Erfðarjettarmál. Vfirfjárráðamál. Ivirkju-
mál. Heilbrigðismál, þar undir sóttvarnarmál, sjúkrahús og heilsuhæli,
en ekki berklavarnamál. Kenslumál, þar undir skólar, nema sjerstaklega
•sjeu undanteknir. Lög um kosningu til Alþingis og kjördæmaskifting, uin-
sjón um framkvæmd alþingiskosninga. Ríkisborgararjettur. Útgáfa Sljórn-
artiðinda. Utanrikismál að mestu mcð sjerstaka skrifstofu. — Ráðherra: