Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 386
386
haldi vega. — Hana skipa nú: Borgarstjóri, Ágiist .Tósefsson, GuSrún
Jónasson, Gtuðm. Ásbjörnsson, Jón Ásbjörnsson.
Veggf óðrarafjelagið
er stofnað í mars 1928. — Stjórn: Viktor Helgason (form.), Sigurður
lngimundarson (rit.), Björn Björnsson (gjaldk.).
Verðlagsskrárnefnd Reykjavíkur.
Hana skipa: Borgarstjóri, Dómkirkjuprestur, Einar Helgason, garð-
yrkjumaður.
Verkakvennaf jelagið Pramsókn
er stofnað 23. okt. 1914, til að „styðja og efla hagsmuni og atvinnu fje-
íagskvenna, koma betra skipulagi á daglaunavinnu þeirra, takmarka
vinnutíma og auka menning og samhug innanfjelags.“ — Meðiimatala nú
rúm 400. — Árstillag 5 kr. — Stjórn skipa: Jónína Jónatansdóttir (form.),
Sigriður Ólafsdóttir (rit.), Gíslina Magnúsdóttir (gjáldk.), Steinunn Magn-
úsdóttir (fjármálarit.), Jóhanna Egilsdóttir (meðstj.).
V erkamannaskálinn
á hafnarbakkanum (við Tryggvagötu), er eign bæjarsjóðs og rekinn
fyrir hans reikning. — Skálinn var tekinn til afnota 24. febr. 1922. —
Hann er opinn frá kl. 5árd. til kl. 2 síðd. — Skálavörður er Guðmund-
ur Magnússon.
Verkfræðingafjelag Islands
er slofnað úrið 1912 með þeim tilgangi að efla fjelagslyndi verkfróðra
manna á íslandi, og álit visindalegrar þekkingar i sambandi við verklega
þekkingu, að gæta hagsmuna stjettarinnar í hvivetna og styrkja stöðu
hennar í þjóðfjelaginu. — Tala fjelagsmanna er 35. — Árstillag 20 kr. —
Stjórn skipa: Geir Zoéga, vegamálastj., (form.), Finnbogi R. Þorvalds-
son, verkfr., (gjaldk.), Th. Krabbe, vitamálastj., (varaform.), Valgeir
Björnsson, bæjarverkfr., (rit.). — Fjelagið gefur út Tímarit Verkfræð-
ingafjelags íslands. — Kostar árg. 4 kr., 6 blöð á ári. — Afgreiðsla er á
Hverfisgötu 40.
Verkstjórafjelag Reykjavíkur.
er stofnað 3. mars 1919. Aðaitilgangur fjelagsins er að auka og efla
áamvinnu meðal verkstjóra í Reykjavík um störf þeirra og önnur áhuga-
mál. — Stjórn skipa: Stefán Sveinsson Frakkast. 15 (form.), Sigurður Árna-
son, Lindarg. 3, (rit.), Jóhannes Hjarlarson, Vesturg. 27, (gjaldk.).
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
er stofnað 27. jan. 1891, i þeim tilgangi að „efla samhcldni og nánari
viðkynningu verslunarmanna innbyrðis og gæta hagsmuna þeirra." —
Fjelagar um 340. — Árstillag 10 kr. ,— Stjórn skipa: Erlendur Pjetursson
(form.), Sigurður Guðmundsson, skrifsLstj., (rit.), Sigurgisli Guðnason
(gjaldk.), Sturlaugur Jónsson, Brynjólfur Þorsteinsson.
Verslunarráð íslands
er stofnað 17. sept. 1917, með þeim tilgangi „að vernda og efla verslun,