Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1929, Blaðsíða 348
348
síðd. á sururin, en kl. 2 síðd. á vctrum. — Póstkassinn á pósthúsinu er
tæmdur nokkriun mínútum áður en póstur fer.
Bæjarsímastöðin í Reykjavík
er i landssímastöðvarhúsinu við Pósthússtræli. Opin allan sólarhring-
inn alla daga. Hefir skiftiborð fyrir 2400 sima. — Bæjarsímastjóri er
Guðm. J. Hlíðdal símaverkfræðingur. — Varðstj.: Gróa Tli. Dalhoff, Ágústa
Eriendsdótlir. — Verkslj.: Jónas Eyvindsson, H. Kragli. — Næturvörður:
Magnús Þorláksson. — Miðstöðvarmeyjar eru 35 að tölu. — Skrifstofa
opin kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
cr kosin til 6 ára, og fara reglulegar lcosningar fram þriðja hvert ár, og
skal kjósa 8 í fyrra skiftið, en 7 í hið síðara. — Bæjarstjórn kýs sjer
sjálf forseta. Bæjarstjórn skipa borgarstjóri og 15 fulltrúar (sjá „Bæjar-
fulltrúar“). — Reglulega fundi heldur bæjarstjórn 1. og 3. fimtudag i
hverjum mánuði (venjulega í Goodtemplarahúsinu), er byrja kl. 5 e. h.
— Forseti bæjarstjórnar er nú Guðmundur Ásbjörnsson kaupm., vara-
forseti Pjelur Halldórsson bóksali. Fundarskrifarar eru: Hallgrímur Bene-
diktsson og Sigurður Jónasson bæjarfuíltrúar. — Skrifstofa bæjarstjórnar
er í I ósthússtræti 7. Opin kl. 10—12 f. h. og 1—3 e. h. — Um starfsmenn
sjá sjerstök atriði.
Bæjarverkfræðingur
er Valgeir Björnsson verkfr., Laufásveg 67. Skrifstofa i Pósthússtræti
7. Simi 1201. Opin kl. 11—12 f. h. alla virka daga.
Bæjarþing Reykjavíkur
er háð af lögmanni hvern fimtudag (nema lielga), í Hegningarhúsinu
og hefst kl. 10 f. h. — Þar fara fram m. a. þinglýsingar allar og aflýsingar.
Dansk-íslenska fjelagið
er stofnað 1910, með þeim tilgangi, að vinna að nánari kynningu milli
þjóðanna. — Stjórn skipa: Jón Helgason biskup, Georg Ólafsson banká-
stjóri, Guðm. Finnbogason landsbókav., John Fenger stórkaupm., Th,
Krabbe, vitamálastjóri. Framkvæmdastjóri er Jón Víðis, mælingamaður.
Dagsbrún, verkamannaf jelag
er stofnað 28. jan. 1906, með þeim tilgangi „að styðja að og efla hag
fjelagsinanna og menningu á þann hátt, sem kostur er á, meðal annars
með því að ákveða vinnutíma og kaupgjald og stuðla að þvi, að vcrka-
lýðurinn taki sjálfstæðan þátt í stjórnmálum lands og bæjarfjelags."
Árstillag er 12 kr. Meðlimatala um 700. — Stjórn skipa: Iljeðinn Valdi-
marsson (form.), Ólafur Friðriksson (varaform.), Stefán Björnsson
(gjaldk.), Felix Guðmundsson (ritari), Sig. Guðmundsson (fjármálarit.).
Daufdumbraskólinn
hefir starfað í Reykjavik síðan. árið 1907; er nú á Sólheimuin við Lauga-
veg. — Forstöðukona er Margrjet Rasmus,