Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 12

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 12
356 MÁLSTAÐUR ÍSLANDS EIMREIÐlN viðurkenningu á rétti, sem vér áttum og forfeður vorir höfðu átt fyrir vorn dag, alt síðan þeir bygðu þetta land í fyrstu. Það verður seint metið eða mælt, hver styrkur íslendingum var að þvi í sjálfstæðisbaráttunni, að þeir voru sannfærðir UW það, að það, sem þeir börðust fyrir, væri ekki annað en þaö> sem landið ætti rétt til að lögum, en svo mikið er víst, að þa^ var þeim ótnileg stæling í sókninni á hendur hinu erlenda valdr Skírskotun þeirra til réttinda landsins var ekkert munnfleipu1 eða hégómahjal. Árið 1869, þegar horfurnar í sjálfstæðismál' inu voru sem tvísýnastar, kvað Matthías Jochumsson: Vertu ólirædd veika þjóð, vörn í þinni sök fram mun færð um síðir, full og lieilög rök. Forvigismennirnir i sjálfstæðisharáttunnni litu svo á, að röku’ fyrir málstað íslands væru bæði fullkomin og heilög. Það eI óvíst, hvort vér hefðum fengið fullveldi landsins viðurkent enn í dag, ef þeir, sem fyrir því börðust, hefðu ekki notið Þess:1 styrks sannfæringar sinnar. Því það er svo, að á hverju seI11 veltur, þá lifir ávalt hjá mönnunum, inst i eðli þeirra, trúin -l það, að rétturinn nái að endingu fram að ganga, að góður niál staður verði sigursæll að lokum, og menn berjast hiklausal’ djarflegar og af meiri þrautseigju fyrir málstað, sem þeir elU sannfærðir um að sé góður, en þegar þeir efast um, hveisl1 réttmætt það sé, sem þeir berjast fyrir. Sú skoðun íslendinga, að landið hefði verið sjálfstætt i1*'1 alla tíð, var reist á traustum, fræðilegum rökum. Þeim rökuu1 liefur ekki verið hnekt enn. Þau eru jafn góð og gild nu <’r’ þau voru, er Jón Sigurðsson fyrst bar þau fram, og þau ha ‘ ekki haggast neitt við það, að sambandslögin voru sett. Oss L óhætt að taka þau gild enn í dag og hafa það fyrir satt, að la11 A’ort liafi alla tíð verið sjálfstætt ríki að lögum. Vér þurfu11 ekki að hvika neitt frá því, að lagarétturinn hafi verið % megin í baráttunni. Um það leyti, sem sjálfstæðisharáttan og lengi síðan, voru skoðanir manna á rétti þjóðann hófs* a t*1 ° ° 1,1^í sjálfsforræðis á þá leið, að kröfur um sjálfstjórn urðu e'' hygðar á öðru en lagalegum rökum. Síðan hefur hugsun* ^ hátturinn breyzt í þessu efni. Sú skoðun hefur eflst, að h'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.