Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 13

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 13
ElllREIÐIN MÁLSTAÐUR ISLANDS 357 serstök þjóð, sem hefur sitt eigið land, eigi siðferðislegan rétt a ráða sér sjálf, ef hún vill, hver svo sem staða hennar nú er að lögum. Að vísu brestur mikið á, að þessi sjálfsákvörð- Unarréttur þjóðanna hafi enn náð að ganga fram alstaðar, en bessi skoðun hefur nú náð mikilli festu í almenningsálitinu a,n allan heim. Þann sjálfsákvörðunarrétt áttum vér íslend- lngar jafnhliða hinum lagalega rétti. Ég hygg að enginn neiti ln'í, að vér vorum sérstök þjóð, sem bygðum land vort einir l,t af fyrir oss, og að vér höfðum orðið sérstök þjóð mjög Snemma. Sá maður, sem að lílvindum þekkir menningu vík- lngaaldarinnar í Noregi og á Vesturlöndum bezt allra núlifandi n,anna, próf. Haakon Shetelig í Bergen, hefur nýlega látið í ^0s> að fornminjar hér á landi sýni það, að þegar eftir einn lnannsaldur frá hinu fyrsta landnámi, hafi sjálfstæð íslenzk ^enning verið orðin til hér í landinu. Svo fljótt urðum vér Se,'stök þjóð. Fyrstu börnin, sem fæddust hér í landinu, urðu slendingar. Vér gátum þannig bygt sjálfsforræðiskröfur vorar bæði á galegum rökum, á því, að landið var fullvalda að lögum, og á s,ðferðislegum rétti vorum, á þvi, að vér vorum sérstök þjóð V°ru eigin landi og áttum vora eigin menningu. Þennan tvö- ‘ a rétt áttum vér, og' í rauninni er það undrunarefni, að svo 1 1 hafa verið. Það er undrunarefni, að þessi fámenna þjóð , U1 halda landsréttindum sínum óskertum þennan langa ma> Þrátt fyrir það, að önnur þjóð færi að mestu leyti með • Joi nvald hennar svo öldum skifti. Þetta er enn furðulegra, ^egai þess er hversu lítið það kostaði þjóðina að varð- fClta Þessi réttindi. Hversu margir íslendingar hafa látið lífið jj111 frelsi þjóðarinnar? Þrír, Jón biskup Arason og synir hans. erilIn það saman við það, sem þjóðir eins og frar eða Pól- ^e,Jai hafa orðið að leggja í sölurnar fyrir frelsi sitt. Og því oerðm' ekki neitað, að oft og einatt var tilfinning þjóðarinnar & ahugi hennar fyrir réttindum sínum næsta veikur og óljós, að stundum þegar verst gegndi. En það var eins og einhver a fylgdi henni, sem bjargaði henni frá að glata réttindum vitUni' ^e®ar mest reyndi a> þjóðinni sjálfri oft og einatt óaf- iiv ^ rauninni er hitt líka undrunarefni, að þeim litla hóp nna, sem húið hefur i þessu viðlenda, strjálbygða og að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.