Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 14

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 14
358 MÁLSTAÐUR ÍSLANDS EIMREIÐlN mörgu leyti harða og hrjóstruga landi, við lífskjör, sem oft hafa verið óblíð og örðug, skuli hafa tekist að lifa þjóðlegu menningarlífi í þúsund ár, fábreytilegu að vísu, en þó svo auð- ugu, að þjóðin hefur í sumum efnum getað lagt skerf til hinnar alþjóðlegu menningar. Iíg hygg að óhætt sé að segja, að þetta sé fágætt fyrirbrigði í sögu mannkynsins, æfintýri og afrek, sem ekki eru mörg dæmi til annarsstaðar, og þótt vér hefðuiu engan lagalegan rétt átt, þó hefðum vér með þessu unnið oss fullan sjálfsákvörðunarrétt. Vér tölum oft illa um oss sjálfa. Vér förum ekki í neina laun- kofa með það, sem miður fer í þjóðlífi voru, og margt af Þvl’ sem vér segjum misjafnt um sjálfa oss, eigum vér skilið. ÞV1 er ekki að neita, að vér verðum að dragast með ýmsar ilku kynfylgjur. En á hinn bóginn her saga vor öll vitni um þa®’ að í þessu kyni leynist undraverður kraftur og þróttur, og a° hans væri þjóðin horfin fyrir löngu. Sumir myndu segja, a^ fjarlægðin frá öðrum þjóðum hafi gert oss auðveldara að l'Þ1 voru eigin lífi. Svo kann að hafa verið að nokkru, en á niót’ því vegur það, að einangrunin hefur á öðrum sviðurn verió oss skaðleg og gert oss lífið örðugra og torveldara. Hvorugt þetta, kraftur kynsins eða afstaða landsins, getur þó skýrt til" veru íslenzku þjóðarinnar til fullnustu. Hér ber að saffla brunni og um landsréttindin. í öllum hörmungum þjóðarinffl11 hefur fylgt henni einhver gæfa, sem hefur bjargað lífi henna1’ þegar það var í háska statt. Hinn lagalegi réltur vor til sjálfstjórnar er nú viðurkench11 af þeim, sem vefengdu hann áður. Þeir sem á annað borð þekkJ*1 eitthvað til vor, vita að vér erum sérstök þjóð og viðurkenn*1 það. Vér njótum sjálfsákvörðunarréttar vors að fullu. En 'L1 erum ekki komnir fram hjá öllum skerjum enn. Vér þekkj11111 nóg dæmi þess, bæði gömul og ný, að lagaréttur þjóða hef111 verið fyrir borð borinn, og jafnvel þótt aðrir traðki honffl11 ekki, þá getur þjóðin sjálf gert hann að engu með því að gk1*'1 því, sem réttlætir hann. Þjóð, sem glatar sjálfri sér, glatar th verurétti sínum, og dagar hennar eru óhjákvæmilega taldir- vér viljum vera fullvalda, verðum vér að vera þjóð. Þegar því tölum um fullveldi vort og minnumst þess, að það vJl viðurkent, þá er oss skylt að skygnast í vorn eigin barm, spy11’1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.