Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 17

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 17
EIMREIÐIN r I Svartadal. Eftir Póri Bergsson. I. Ég hef víst blundað snöggvast, og mig dreymdi að ég sæi Urðarmána á þilinu. Ég gisti þá nótt í Svartadal. Ég sá tungl á þilinu, það er nefnt Urðarmáni og veit á ill tiðindi. — Blund- Urinn var órór, enda fór ég seint að hátta, hafði drukkið kaffi °g vín, og klukkan var orðin yfir tólf, þegar ég háttaði. Ég sett- Íst upp í rúminu, og þá hvarf tunglið af þilinu. — En ég var vaknaður og fór að reyna að opna gluggann á kvistherberginu, sem ég svaf í, þessu litla herbergi, sem var þröngt eins og skáp- ur; glugginn snéri út að gamla húsinu, timburhúsinu og því btla, sem enn þá stóð eftir af elzta bænum í Svartadal, torfbæn- um frá fyrri tímum, tímum þeirra, sem nú voru löngu kommr uiður í jörðina. — En þetta hús, sem ég svaf í, var steinhús, Éús hins nýja tíma, langt og lágt, með tveimur stórum kvist- um, er sne^ru í hina áttina, gagnstæða þeirri, er minn litli kvistur vissi til. — Ég gat eklri opnað gluggann, hann var fros- inn aftur. En ég sá að tveir menn riðu út mýrina, neðan við túnið, út isana, ég sá það vel, því nú var tunglið komið upp. — Élessað tunglið, sem nú var eina glætan, því sólin var nú í skannndeginu einhversstaðar hinu megin við jörðina og kom uldrei upp í Svartadal. — Svo sá ég að ungur maður, hvatlegur í hreyfingum, gekk vfii hlaðið, milli húsanna og barði á glugga, hinu megin, á gamla húsinu, þar sem ekkert ljós var inni. Þetta var um hánótt og alstaðar búið að slökkva. — Svo gekk hann aftur yfir um og hvarf inn um bakdyr á steinhúsinu. — Ég var einhvern veginn orðinn svo glaðvakandi, að ég stóð kyr við gluggann, þótt kalt væri í herberginu. Ég veit ekki af hverju, því hvað kom mér það við, þótt maður berði högg í §higga á sinu eigin húsi? Og hvað kom mér það við þótt stúlka kæmi út úr gamla húsinu og hyrfi inn um bakdyrnar á stein- húsinu? Sama var mér; — en ég sá það. Ég kom þangað um kvöldið, þreyttur maður, austan yiir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.