Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 17
EIMREIÐIN
r
I Svartadal.
Eftir Póri Bergsson.
I.
Ég hef víst blundað snöggvast, og mig dreymdi að ég sæi
Urðarmána á þilinu. Ég gisti þá nótt í Svartadal. Ég sá tungl
á þilinu, það er nefnt Urðarmáni og veit á ill tiðindi. — Blund-
Urinn var órór, enda fór ég seint að hátta, hafði drukkið kaffi
°g vín, og klukkan var orðin yfir tólf, þegar ég háttaði. Ég sett-
Íst upp í rúminu, og þá hvarf tunglið af þilinu. — En ég var
vaknaður og fór að reyna að opna gluggann á kvistherberginu,
sem ég svaf í, þessu litla herbergi, sem var þröngt eins og skáp-
ur; glugginn snéri út að gamla húsinu, timburhúsinu og því
btla, sem enn þá stóð eftir af elzta bænum í Svartadal, torfbæn-
um frá fyrri tímum, tímum þeirra, sem nú voru löngu kommr
uiður í jörðina. — En þetta hús, sem ég svaf í, var steinhús,
Éús hins nýja tíma, langt og lágt, með tveimur stórum kvist-
um, er sne^ru í hina áttina, gagnstæða þeirri, er minn litli
kvistur vissi til. — Ég gat eklri opnað gluggann, hann var fros-
inn aftur. En ég sá að tveir menn riðu út mýrina, neðan við
túnið, út isana, ég sá það vel, því nú var tunglið komið upp. —
Élessað tunglið, sem nú var eina glætan, því sólin var nú í
skannndeginu einhversstaðar hinu megin við jörðina og kom
uldrei upp í Svartadal. —
Svo sá ég að ungur maður, hvatlegur í hreyfingum, gekk vfii
hlaðið, milli húsanna og barði á glugga, hinu megin, á gamla
húsinu, þar sem ekkert ljós var inni. Þetta var um hánótt og
alstaðar búið að slökkva. — Svo gekk hann aftur yfir um og
hvarf inn um bakdyr á steinhúsinu. —
Ég var einhvern veginn orðinn svo glaðvakandi, að ég stóð
kyr við gluggann, þótt kalt væri í herberginu. Ég veit ekki af
hverju, því hvað kom mér það við, þótt maður berði högg í
§higga á sinu eigin húsi? Og hvað kom mér það við þótt stúlka
kæmi út úr gamla húsinu og hyrfi inn um bakdyrnar á stein-
húsinu? Sama var mér; — en ég sá það.
Ég kom þangað um kvöldið, þreyttur maður, austan yiir