Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 19

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 19
EiMreiðin í SVARTADAL Íi(i3 En læknirinn stóð upp og gekk út í horn á stofunni. Þar stóð hann og horfði á niig köldum, stálgráum augum úr hálf- r°kkrinu. Presturinn og Konráð, sem báðir voru kendir, voru a° stæla um það hvort Hermann á Þingeyrum hefði sagt satt, hann hefði dreymt Njáludrauminn, eða logið því. — Konráð að hann hefði logið því. — t'-g var þreyttur, og vínið sveif fljótt á mig, ég horfði sljóum augum á Árna lækni, þangað til ég tók eftir því, að hann var að horfa á mig og að það var einmitt af því, að ég var að horfa a hann lika. t’á kom hann til mín og settist á stól hjá mér. >Á'ið höfum sést áður,“ sagði hann, og þá mundi ég það líka, a® vi<5 höfðum orðið samferða á skipi, langa leið, fyrir löngu. mundi eftir þessum köldu augum, sein oft höfðu horft á mi8 og aðra og mér fanst þá oft að mundu sjá meira en ég vildi. »,Nei, ég man það ekki,“ sagði ég, „en þetta getur samt vel Verið.“ “Á skipi,“ sagði hann og starði stöðugt á mig. “ii»plega,“ sagði ég, „ég sigldi aldrei hér á milli landa á ko'þegaskipum. Ég var á flutningaskipum milli Þýzkalands og Ánieriku. Þér hafið varla verið þar á ferð?“ » Áú-jæja,“ sagði hann og snéri sér frá mér. — Bölvaður! a»n var eins og gagnsær blettur á svörtum vegg. '-8 var orðinn ákafur og ergilegur, því vínið, og kaffið, æsti m,8 líka. Mér gramdist þessi læknir, sem var eins og gluggi 11111 i liðna tímann, — tíma, sem var gleymdur og grafinn. ^ >,Nei,“ sagði ég og tók í handlegginn á honum, „ég mundi lciðanlega kannast við þessi augu í yður, ef ég hefði séð yður dður. — Nei, ég hef áreiðanlega aldrei séð yður áður!“ i-8 hef víst talað hátt, því þeir prestur og Konráð hættu að ^iitla um Njáludrauminn, og þeir Iitu, allir þrír, á mig í einu. ‘ Knirinn hallaði sér aftur á bak í stólnum, teygði upp þessar 'du, loðnu augabrúnir og horfði á mig. >á ið kornum okkur þá saman um það, að ég hef aldrei séð >ðui tyr eða þér mig,“ sagði hann. „Annars skil ég það varla hafi getað móðgað yður, góði maður, með því að segja að ég hefði kannske séð yður áður. Eða hvað?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.