Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 19
EiMreiðin
í SVARTADAL
Íi(i3
En læknirinn stóð upp og gekk út í horn á stofunni. Þar
stóð hann og horfði á niig köldum, stálgráum augum úr hálf-
r°kkrinu. Presturinn og Konráð, sem báðir voru kendir, voru
a° stæla um það hvort Hermann á Þingeyrum hefði sagt satt,
hann hefði dreymt Njáludrauminn, eða logið því. — Konráð
að hann hefði logið því. —
t'-g var þreyttur, og vínið sveif fljótt á mig, ég horfði sljóum
augum á Árna lækni, þangað til ég tók eftir því, að hann var
að horfa á mig og að það var einmitt af því, að ég var að horfa
a hann lika.
t’á kom hann til mín og settist á stól hjá mér.
>Á'ið höfum sést áður,“ sagði hann, og þá mundi ég það líka,
a® vi<5 höfðum orðið samferða á skipi, langa leið, fyrir löngu.
mundi eftir þessum köldu augum, sein oft höfðu horft á
mi8 og aðra og mér fanst þá oft að mundu sjá meira en ég
vildi.
»,Nei, ég man það ekki,“ sagði ég, „en þetta getur samt vel
Verið.“
“Á skipi,“ sagði hann og starði stöðugt á mig.
“ii»plega,“ sagði ég, „ég sigldi aldrei hér á milli landa á
ko'þegaskipum. Ég var á flutningaskipum milli Þýzkalands og
Ánieriku. Þér hafið varla verið þar á ferð?“
» Áú-jæja,“ sagði hann og snéri sér frá mér. — Bölvaður!
a»n var eins og gagnsær blettur á svörtum vegg.
'-8 var orðinn ákafur og ergilegur, því vínið, og kaffið, æsti
m,8 líka. Mér gramdist þessi læknir, sem var eins og gluggi
11111 i liðna tímann, — tíma, sem var gleymdur og grafinn.
^ >,Nei,“ sagði ég og tók í handlegginn á honum, „ég mundi
lciðanlega kannast við þessi augu í yður, ef ég hefði séð yður
dður. — Nei, ég hef áreiðanlega aldrei séð yður áður!“
i-8 hef víst talað hátt, því þeir prestur og Konráð hættu að
^iitla um Njáludrauminn, og þeir Iitu, allir þrír, á mig í einu.
‘ Knirinn hallaði sér aftur á bak í stólnum, teygði upp þessar
'du, loðnu augabrúnir og horfði á mig.
>á ið kornum okkur þá saman um það, að ég hef aldrei séð
>ðui tyr eða þér mig,“ sagði hann. „Annars skil ég það varla
hafi getað móðgað yður, góði maður, með því að segja
að ég hefði kannske séð yður áður. Eða hvað?“