Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 23

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 23
eimreiðin í SVARTADAL 367 uiér — einhverjum, sem hékk í reiða á strönduðu skipi — og Þráði lífið, sem var þó ófáanlegt. Einhverjum af þessum tutt- uSu og átta mönnum, sem þar héngu og sjóirnir skoluðu burt, einum og einum, og miskunnarlaus náttúran drap í löðrinu og °skrandi ólátunum við hrjóstruga föðurlands-ströndina. Þess- um hetjum, sem dóu í baráttunni fyrir björginni — en langaði svo mikið til að lifa. — Þetta líí, sem hjarði á kvistherbergi í °kunnugum stórbæ, í myrkri og algerðu ráðaleysi um það, hvernig áframhaldið gæti orðið. —- kg settist aftur upp í rúminu, heitur, en með hrolli. — Ég varð að rifa mig úr þessu, — að horfa á mennina skolast hui-tu, missa handtökin, þrátt fyrir það þótt fingurnir væru svo kreptir utan um strengi og rær, að þeir réttust aldrei framar._______ Nú brakaði aftur í einhverju, — það var hurðin mín, sem °Pnaðist, hljótt, en fljótt. Það hafði dregið fyrir tunglið, og ^nr myrkt inni; einhver kom inn — ég spratt upp, náði í buxur unnar og smeygði mér í þær. — Þessi, sem inn hafði komið, stóð kyr í horninu hak við hurðina, lítill ljósleitur strókur. " »Hver er þar“, sagði ég, afarlágt og færði mig nær. Auðvitað Éuin ég alls ekki til ótta, hvað þurfti ég að óttast! enda var slik hugsun fjarri mér — þann daginn. Hvað þurfti það að ljska ró minni þótt lítill ljósleitur strókur, einhver undarleg mannvera, kæmi inn til min um hánótt í ókunnugum bæ, þar Se>n margt, margt gat skeð og var stöðugt að gerast hjá öllu e‘ssu fólki. Fólki, sem alt hafði sín áhugamál, sínar þrár, s,nar syndir, sína örðugleika, sína heimsku? „Hver er þar?“ '*slaði ég aftur og kom við mjúka öxlina á þessu. „Æ, það 01 enginn,“ sagði lítil barnsrödd, kvenrödd, mjúk og hrædd. »Munið þér það, það er enginn, má ekki vera neinn,“ röddin titraði, því nú heyrðist aftur fótatak frammi á ganginum. „Ó, 1 guðs bænum, hleypið þér engum inn,“ — fótatakið færðist ~ »Ó, hjálpið þér mér, hjálpið þér mér!“ Eg dró hana með mér að rúminu. „Upp í rúmið fljótt,“ sagði ég, breiddi SU ngina ofan á hana, hún var svo grönn og lítil og hnipraði sJg svo saman, að hún varð nærri því að engu uppi við þilið. -k náði svo í eldspýtur og var að enda við að kveikja þegar mðin opnaðist á ný.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.