Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 23
eimreiðin
í SVARTADAL
367
uiér — einhverjum, sem hékk í reiða á strönduðu skipi — og
Þráði lífið, sem var þó ófáanlegt. Einhverjum af þessum tutt-
uSu og átta mönnum, sem þar héngu og sjóirnir skoluðu burt,
einum og einum, og miskunnarlaus náttúran drap í löðrinu og
°skrandi ólátunum við hrjóstruga föðurlands-ströndina. Þess-
um hetjum, sem dóu í baráttunni fyrir björginni — en langaði
svo mikið til að lifa. — Þetta líí, sem hjarði á kvistherbergi í
°kunnugum stórbæ, í myrkri og algerðu ráðaleysi um það,
hvernig áframhaldið gæti orðið. —-
kg settist aftur upp í rúminu, heitur, en með hrolli. — Ég
varð að rifa mig úr þessu, — að horfa á mennina skolast
hui-tu, missa handtökin, þrátt fyrir það þótt fingurnir væru
svo kreptir utan um strengi og rær, að þeir réttust aldrei
framar._______
Nú brakaði aftur í einhverju, — það var hurðin mín, sem
°Pnaðist, hljótt, en fljótt. Það hafði dregið fyrir tunglið, og
^nr myrkt inni; einhver kom inn — ég spratt upp, náði í buxur
unnar og smeygði mér í þær. — Þessi, sem inn hafði komið,
stóð kyr í horninu hak við hurðina, lítill ljósleitur strókur.
" »Hver er þar“, sagði ég, afarlágt og færði mig nær. Auðvitað
Éuin ég alls ekki til ótta, hvað þurfti ég að óttast! enda var
slik hugsun fjarri mér — þann daginn. Hvað þurfti það að
ljska ró minni þótt lítill ljósleitur strókur, einhver undarleg
mannvera, kæmi inn til min um hánótt í ókunnugum bæ, þar
Se>n margt, margt gat skeð og var stöðugt að gerast hjá öllu
e‘ssu fólki. Fólki, sem alt hafði sín áhugamál, sínar þrár,
s,nar syndir, sína örðugleika, sína heimsku? „Hver er þar?“
'*slaði ég aftur og kom við mjúka öxlina á þessu. „Æ, það
01 enginn,“ sagði lítil barnsrödd, kvenrödd, mjúk og hrædd.
»Munið þér það, það er enginn, má ekki vera neinn,“ röddin
titraði, því nú heyrðist aftur fótatak frammi á ganginum. „Ó,
1 guðs bænum, hleypið þér engum inn,“ — fótatakið færðist
~ »Ó, hjálpið þér mér, hjálpið þér mér!“ Eg dró hana
með mér að rúminu. „Upp í rúmið fljótt,“ sagði ég, breiddi
SU ngina ofan á hana, hún var svo grönn og lítil og hnipraði
sJg svo saman, að hún varð nærri því að engu uppi við þilið.
-k náði svo í eldspýtur og var að enda við að kveikja þegar
mðin opnaðist á ný.