Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 25

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 25
El^nEiÐlN I SVARTADAL 369 tuin er sama hugsunin efst í huganum, hún vefur sig um ÍJlIar aðrar hugsanii', hún er eins og mylluhjól með stórum 'itum bletti; stórt hjól, sem fer hægt, hvíti bletturinn snýst, emst á hápunktinn, með hjólinu, dýfist svo niður í vatnið og 'eiður óljós, jafnvel hverfur, snöggvast, en kemur svo upp Þvitur og óþægilegur fyrir augað, á þessu einlita, jafna J011' — Stöðugt eins — eins — eins. — Snýst! ^egar ég vaknaði, buldi stórhríð á glugga mínum. Hann hafði Srn’iist í norður, með hríð, þessa morgunstund, á meðan ég svaf. Var orðið bjart af degi, og ég var feginn að hríðin rask- 1 aformi mínu að fara strax af stað, ég var feginn öllu því, S<3lu raskaði tilgangslausum áformum mínum. ^^gt og hægt skildu verulegir atburðir næturinnar sig frá anmarugli mínu. Fyrst var þó efst í huganum hálmstráið, eg hafði gripið til í öngþveiti sjálfsvarnarinnar: Skipið, an. sem rak að landi með brotið stýri, fram hjá höfn og dr; Sem skút; hei oft Unilum skipverja, inn í klettana og dauðann. — Það getur je 'ei'ið nauðsynlegt að hugsa um hina ógeðfeldustu og aga- &nstu hluti, til þess að reka á flótta þær hugsanir, sem ásækja n instast og geta gengið af manni dauðvona eða dauðum. 1 sstríðið er alstaðar og altaf — þessi litla stúlka, sem lá lg lf , . kv' aUdl at sorS °S eymd undir sænginni minni í ■stherberginu í Svartadal, var einnig kramin undir hrammi o;Uai eigin meðfæddu eðlisþrár. —- Þótt hún væri veikbygð & Ung, þá varð hún að líða og líta fram á veginn, dinnnan og 0eudanlega langan. ö settist á rúmið hjá henni. Alt var nú aftur þögult í þessu ‘ 0ra- ókunna húsi. hv’’Þé! tlatlÓ hjálpað mér mikið,“ sagði hún. „Ég veit ekki talað^^- ^6^1 tal'i®’ et ég hefði ekki flúið inn til yðar.“ Hún stór * mjuht, hún var grannvaxin og veikluleg, augun i s -°^ to^ur’ tuh at örvæntingu, eins og fugl, sem er fastur iu. . Hún var áreiðanlega föst í snöru! hen eruð Þér hættulega stödd,“ sagði ég, „og ég vor- ],t0 Ul ^®ur af því, að ég veit sjálfur hvað það er að vera ráða- hu ~~ ég sagði margt fleira við hana, til þess að reyna að sjáU^a Þana °§ sjálfan mig líka, því bezta ráðið til að hugga 911 S1S er Það að hugga aðra. — Við fundum það, að við 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.