Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 29

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 29
e*Mreioin BRAUTRYDJANDI 373 Haraldur Níelsson. II. Udj það leyti sem séra Haraldur Níelsson hóf starf sitt, eftir a® hafa iokið guðfræðinámi við háskólann í Kaupmannahöfn, 'ar trúarlífið fremur dauft hér á landi og áhugi manna á andlegum lnálum lítill. Að vísu hafði kirkj- an átt ýmsum góðum mönnum á skipa, þá sem oftar. Þeir höfðu 1<Jtað upp í hugum þeirra fróð- leiksfúsustu og trúhneigðustu, Slllnir með lærdómi sínum og aðiir nieð áhuga sínum og anda- ^'tt. En yfirleitt voru það ekki trú- |nátin, sem tóku fólkið föstustum Uln á þeim árum. Andúðaralda SU §e§n kirkju og kristindómi, eui tór um Norðurlönd og viðar, j01 ^1 einnig vart við sig hér á landi. _ u mennirnir gengu þar á undan öðrum. Þeir höfðu flestir ið fyrir áhrifum frá efldum anda Brandesar, sem túlkaði l’l t n'anna eins og Voltaires, Feuerbachs, Byrons og Goethes ^ °8 kristindómi til áfellis, en sjálfur taldi Brandes kirkj- fyr' a^alvi^' nllí'ar fáfræði og heimsku í heiminum. En hættan t ,11 ^irkjuna var víðar að komin en úr herbúðum skynsemis- vi;arinanna (ruj-rationalista) og natúralista, sem stóðu utan iiii ^an.a' ^umir lærðustu leiðtogarnir innan andlegu stéttar- y sJaIfrar úti í heimi voru farnir að efast meira en lítið . llnsar erfikenningar hennar. Sjálf guðfræðin hafði á síð- luta nítjándu aldar lagt fram þann skerf til að fjarlægja þ^Udi °8 liðinna alda trúfræði kirkjunnar hvort öðru, sem oir ^StUr var® á metunum til þess að rýra traustið á kirkjunni ec 'ennisetningum hennar. Rétttrúnaðarhugtakið gamla Extra Ver'gSÍ°m nu^a sa^us (utan kirkjunnar engin sáluhjálp) hafði jn ^gið og léttvægt fundið. Vísindagreinar innan guðfræð- s, ar fæi'a út verksvið sitt, svo sem biblíurannsóknirnar og ^nianPnrg^rguðfræðin, og sýna kristindóminn í nýju ljósi. UmnnUm Ver®ur skiljanlegt til i'ulls, að hægt er að eiga von 11 sáluhjálp án þess að vera rétttrúaður í þeim skilningi, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.