Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 29
e*Mreioin
BRAUTRYDJANDI
373
Haraldur Níelsson.
II.
Udj það leyti sem séra Haraldur Níelsson hóf starf sitt, eftir
a® hafa iokið guðfræðinámi við háskólann í Kaupmannahöfn,
'ar trúarlífið fremur dauft hér á
landi og áhugi manna á andlegum
lnálum lítill. Að vísu hafði kirkj-
an átt ýmsum góðum mönnum á
skipa, þá sem oftar. Þeir höfðu
1<Jtað upp í hugum þeirra fróð-
leiksfúsustu og trúhneigðustu,
Slllnir með lærdómi sínum og
aðiir nieð áhuga sínum og anda-
^'tt. En yfirleitt voru það ekki trú-
|nátin, sem tóku fólkið föstustum
Uln á þeim árum. Andúðaralda
SU §e§n kirkju og kristindómi,
eui tór um Norðurlönd og viðar,
j01 ^1 einnig vart við sig hér á landi.
_ u mennirnir gengu þar á undan öðrum. Þeir höfðu flestir
ið fyrir áhrifum frá efldum anda Brandesar, sem túlkaði
l’l t
n'anna eins og Voltaires, Feuerbachs, Byrons og Goethes
^ °8 kristindómi til áfellis, en sjálfur taldi Brandes kirkj-
fyr' a^alvi^' nllí'ar fáfræði og heimsku í heiminum. En hættan
t ,11 ^irkjuna var víðar að komin en úr herbúðum skynsemis-
vi;arinanna (ruj-rationalista) og natúralista, sem stóðu utan
iiii ^an.a' ^umir lærðustu leiðtogarnir innan andlegu stéttar-
y sJaIfrar úti í heimi voru farnir að efast meira en lítið
. llnsar erfikenningar hennar. Sjálf guðfræðin hafði á síð-
luta nítjándu aldar lagt fram þann skerf til að fjarlægja
þ^Udi °8 liðinna alda trúfræði kirkjunnar hvort öðru, sem
oir ^StUr var® á metunum til þess að rýra traustið á kirkjunni
ec 'ennisetningum hennar. Rétttrúnaðarhugtakið gamla Extra
Ver'gSÍ°m nu^a sa^us (utan kirkjunnar engin sáluhjálp) hafði
jn ^gið og léttvægt fundið. Vísindagreinar innan guðfræð-
s, ar fæi'a út verksvið sitt, svo sem biblíurannsóknirnar og
^nianPnrg^rguðfræðin, og sýna kristindóminn í nýju ljósi.
UmnnUm Ver®ur skiljanlegt til i'ulls, að hægt er að eiga von
11 sáluhjálp án þess að vera rétttrúaður í þeim skilningi, sem