Eimreiðin - 01.10.1938, Page 33
EIMHEIÐIN
BRAUTRYÐJANDI
377
^jölda manna, sem þau hefðu aldrei getað náð til í hinum gömlu
umbúðum erfikenninganna. Haraldur Níelsson var stundum
þungorður í garð kirkjunnar og kröfuharður við hana, sem
stafaði af því, hve ant honum var um hana og hve sárt hann
fann til tómlætis úr þeirri átt. Þessi ást hans á kirkju og
kristindómi kemur fram í öllu, sem hann talaði og ritaði. Hún
keniur jafnt fram, er hann ritar um trúmál sem ungur „rétttrú-
aður“ kandidat frá háskólanum eins og síðar, eftir að hann
hefur öðlast hið nýja viðhorf. í ritdómi sínum um 6. árg. Alda-
móta, sem tímaritið Verði ljós! flutti í maí 1897, kemst hann
Þannig að orði um árásirnar á kristindóminn: „Yfir höfuð að
tala virðist það, svo sorglegt sem það er, vera orðið mjög svo
alnient á Islandi, að ef einhver hefur fengið einhverja nasa-
sJon af einhverri mentun, þá byrjar hann að sýna vizku sína
með því að ráðast á kristindóminn." Og í greininni „Þyrnar
°8 lífsskoðun þeirra“ (sama tímarit, febr. 1898) fer hann
Þörðum orðum um óvildarandann gegn kirkju og kristindómi
°§ þá
sérstaklega eins og honum finst þessi óvildarandi koma
fiam í ljóðum Þorsteins Erlingssonar. Seinna urðu þeir, skáldið
°§ H. N„ samherjar í þessum málum. í sambandi við presta-
stefnuna 1927 tók hann að sér að gera grein fyrir trúnni á
'fesúni Krist, guðsson, eins og hún birtist í Nýja-testamentinu,
i e§ar árásir höfðu nýlega verið gerðar á íslenzku kirkjuna út
skoðunum sumra þjóna hennar á Kristi. Og hann gerði
.tta svo vel og sköruglega, að síðan hefur engin rödd látið
f’J sín heyra til andmæla. Hann flutti fyrirlestur sinn um þetta
elRi i Fríkirkjunni í Reykjavík 26. júní 1927.1) Kom hér sem
°Har víðtæk þekking Haralds Níelssonar, hinn skarpi skiln-
lngUr hans og viðsýni, íslenzku kirkjunni að meira liði en
alt annað.
Haraldur Níelsson kyntist sálarrannsóknunum af eigin sjón
ng reynd skömmu eftir aldamótin. Það tók hann langa og ná-
^ænia athugun að ganga úr skugga um, að hin margvíslegu
1 iænu fyrirbrigði gei'ðust i raun og veru. Hann var of gagn-
j'njnn og efagjarn að upplagi til þess, að þetta gæti gerst í
Jotri svipan. Hann las flest, sem út kom um málið, og kynti
(I fyrirhrigðin bæði heima og erlendis. Hann hafði sjálfur
H Fyrirlesturinn er prentaður i Eimreiðinni 1927, bls. 211—229.