Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 33
EIMHEIÐIN BRAUTRYÐJANDI 377 ^jölda manna, sem þau hefðu aldrei getað náð til í hinum gömlu umbúðum erfikenninganna. Haraldur Níelsson var stundum þungorður í garð kirkjunnar og kröfuharður við hana, sem stafaði af því, hve ant honum var um hana og hve sárt hann fann til tómlætis úr þeirri átt. Þessi ást hans á kirkju og kristindómi kemur fram í öllu, sem hann talaði og ritaði. Hún keniur jafnt fram, er hann ritar um trúmál sem ungur „rétttrú- aður“ kandidat frá háskólanum eins og síðar, eftir að hann hefur öðlast hið nýja viðhorf. í ritdómi sínum um 6. árg. Alda- móta, sem tímaritið Verði ljós! flutti í maí 1897, kemst hann Þannig að orði um árásirnar á kristindóminn: „Yfir höfuð að tala virðist það, svo sorglegt sem það er, vera orðið mjög svo alnient á Islandi, að ef einhver hefur fengið einhverja nasa- sJon af einhverri mentun, þá byrjar hann að sýna vizku sína með því að ráðast á kristindóminn." Og í greininni „Þyrnar °8 lífsskoðun þeirra“ (sama tímarit, febr. 1898) fer hann Þörðum orðum um óvildarandann gegn kirkju og kristindómi °§ þá sérstaklega eins og honum finst þessi óvildarandi koma fiam í ljóðum Þorsteins Erlingssonar. Seinna urðu þeir, skáldið °§ H. N„ samherjar í þessum málum. í sambandi við presta- stefnuna 1927 tók hann að sér að gera grein fyrir trúnni á 'fesúni Krist, guðsson, eins og hún birtist í Nýja-testamentinu, i e§ar árásir höfðu nýlega verið gerðar á íslenzku kirkjuna út skoðunum sumra þjóna hennar á Kristi. Og hann gerði .tta svo vel og sköruglega, að síðan hefur engin rödd látið f’J sín heyra til andmæla. Hann flutti fyrirlestur sinn um þetta elRi i Fríkirkjunni í Reykjavík 26. júní 1927.1) Kom hér sem °Har víðtæk þekking Haralds Níelssonar, hinn skarpi skiln- lngUr hans og viðsýni, íslenzku kirkjunni að meira liði en alt annað. Haraldur Níelsson kyntist sálarrannsóknunum af eigin sjón ng reynd skömmu eftir aldamótin. Það tók hann langa og ná- ^ænia athugun að ganga úr skugga um, að hin margvíslegu 1 iænu fyrirbrigði gei'ðust i raun og veru. Hann var of gagn- j'njnn og efagjarn að upplagi til þess, að þetta gæti gerst í Jotri svipan. Hann las flest, sem út kom um málið, og kynti (I fyrirhrigðin bæði heima og erlendis. Hann hafði sjálfur H Fyrirlesturinn er prentaður i Eimreiðinni 1927, bls. 211—229.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.