Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 41

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 41
EIMHEIÐIN ARFGENGI OG STÖKKBREYTINGAR 385 leRna saman við æxlunina. Eru þessir möguleikar nokkurn VeSinn jafntíðir: 1. s . 2 ” 'ort“ frjófruma + „svart“ egg. Árangur: svört litararfhrein hænsni. 3 ” v°rt“ frjófruma + „hvítt“ egg. Árangur: blagrá arfblendin hænsni. ^ ”Hvit“ frjófruma + „svart“ egg. Árangur: blágrá arfhlendin hænsni. ”H\ít frjófruma + „hvitt" egg. Árangur: hvít arfhrein hænsni. Svörtu og hvítu hænsnin eru því kyni'öst hvað lit snertir, ^ 11 n blágráu eru það ekki. — Oft líkjast kynblendingar s öðru foreldranna. Kallast þá sterlcari eiginleikinn ríkj- ,Udi* en hinn víkjandi. Eru víkjandi eiginleikarnir aðeins ® tlir í bráð og geta brotist fram aftur síðar. ■ lnynd sýnir tvær netlutegundir, aðra með tentum blöð- * en hina með heilrendum. Ef þær æxlast saman, fá allir þe blGndÍngarílir *en* Því teiit er þarna ríkjandi. Séu nú ssir blaðtentu kynblendingar látnir mynda fræ hver með 111 ’ Þá verða þrjár af hverjum fjórum netlum, sem upp af 1 iræi spretta, með tentum hlöðum, en aðeins ein með heil- núum. (Áframhaldið sést á myndinni.) iviö >Uflalitur fylgil' sama lögmáli. Dökk augu eru ríkjandi. ^Uleikarnir sjást á eftirfarandi töflu, (DD = arfhrein dökk f’U. bb = arfhrein blá og Db = arfblendin dökk augu): toreldrar: Afkvæmi: dd + DD ................. 100% DD . + Db .................. 50% DD og 50% Db D + bb ................. 100% Dh D 1 + Db .................. 25% DD, 50% Dh og 25% hb , + bb .................. 50% Dh og 50% bb Y ' * + bb ................. 100% hh iti ,1 Synir Sreinilega hver áhrif ætternið hefur, og að afkvæm- t,eta frætt okkur um ættina, einkum ef þau eru mörg. Enn- 1 ao somu erfðalögmál gilda um jurtir, menn og dýr. sinn* Þessum dæmum augljóst, að börnum bregður til ættar erfaatr- Pramhjá því verður ekki komist. Andlegir eiginleikar 8óðu einni8* en margt er enn á huldu um þau erfðalögmál. Með Uiu ^hPnlúi má þroska hæfileika, sem börnin fengu að erfð- ej(j. gera Þau þannig hæfari í lífsbaráttunni en ella. En upp- ljjj^ Þefur engin áhrif á sjálfar erfðirnar svo sannað sé. Út- Segir lika aðeins brot af sannleikanum. Kjörin geta haft 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.