Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 41
EIMHEIÐIN
ARFGENGI OG STÖKKBREYTINGAR
385
leRna saman við æxlunina. Eru þessir möguleikar nokkurn
VeSinn jafntíðir:
1. s .
2 ” 'ort“ frjófruma + „svart“ egg. Árangur: svört litararfhrein hænsni.
3 ” v°rt“ frjófruma + „hvítt“ egg. Árangur: blagrá arfblendin hænsni.
^ ”Hvit“ frjófruma + „svart“ egg. Árangur: blágrá arfhlendin hænsni.
”H\ít frjófruma + „hvitt" egg. Árangur: hvít arfhrein hænsni.
Svörtu og hvítu hænsnin eru því kyni'öst hvað lit snertir,
^ 11 n blágráu eru það ekki. — Oft líkjast kynblendingar
s öðru foreldranna. Kallast þá sterlcari eiginleikinn ríkj-
,Udi* en hinn víkjandi. Eru víkjandi eiginleikarnir aðeins
® tlir í bráð og geta brotist fram aftur síðar.
■ lnynd sýnir tvær netlutegundir, aðra með tentum blöð-
* en hina með heilrendum. Ef þær æxlast saman, fá allir
þe blGndÍngarílir *en* Því teiit er þarna ríkjandi. Séu nú
ssir blaðtentu kynblendingar látnir mynda fræ hver með
111 ’ Þá verða þrjár af hverjum fjórum netlum, sem upp af
1 iræi spretta, með tentum hlöðum, en aðeins ein með heil-
núum. (Áframhaldið sést á myndinni.)
iviö >Uflalitur fylgil' sama lögmáli. Dökk augu eru ríkjandi.
^Uleikarnir sjást á eftirfarandi töflu, (DD = arfhrein dökk
f’U. bb = arfhrein blá og Db = arfblendin dökk augu):
toreldrar: Afkvæmi:
dd + DD ................. 100% DD
. + Db .................. 50% DD og 50% Db
D + bb ................. 100% Dh
D 1 + Db .................. 25% DD, 50% Dh og 25% hb
, + bb .................. 50% Dh og 50% bb
Y ' * + bb ................. 100% hh
iti ,1 Synir Sreinilega hver áhrif ætternið hefur, og að afkvæm-
t,eta frætt okkur um ættina, einkum ef þau eru mörg. Enn-
1 ao somu erfðalögmál gilda um jurtir, menn og dýr.
sinn* Þessum dæmum augljóst, að börnum bregður til ættar
erfaatr- Pramhjá því verður ekki komist. Andlegir eiginleikar
8óðu einni8* en margt er enn á huldu um þau erfðalögmál. Með
Uiu ^hPnlúi má þroska hæfileika, sem börnin fengu að erfð-
ej(j. gera Þau þannig hæfari í lífsbaráttunni en ella. En upp-
ljjj^ Þefur engin áhrif á sjálfar erfðirnar svo sannað sé. Út-
Segir lika aðeins brot af sannleikanum. Kjörin geta haft
25