Eimreiðin - 01.10.1938, Side 45
E'MREIÐIN
Höggormur.
Smásaga.
Eflir Sigurjóii frá Porgeirsstöðum.
Höggormur! Höggormur!
_ 8 veitti þessu orði fyrst athygli, er ég var svolítill snáði,
^.Vbyrjaður að stauta í biblíusögunum. Á þeim var ég látinn
lesturinn, þegar ég hafði blaðað i gegnum stafrófskverið
Laufeyju.
Ég var að lesa kaflann, sem nefndur er Syndafallið. Ég las
1Heð miklum fjálgleik og forvitni um viðskifti Evu og högg-
°inisins. En af því að ég var heldur illa læs og hef sjálfsagt
^ va hlaupið á efninu, þá fór það alveg fyrir ofan garð hjá mér,
er höggormurinn var. En að vita það var mergurinn málsins,
aÖ athygli mín var vakin.
^ '8 var stórkostlega hrifinn af þessum höggormi, hver svo sem
nn Var- Ösköp var hann góður að gefa henni Evu eplið!
Épli var mér kært umhugsunarefni. Kata, frænka mín úr höf-
, a®num, hafði komið kynnisferð upp í sveitina sumarið áður.
n Sat mér dálítinn bréfpoka. Eg uppgötvaði, að í pokanum
0111 öoitar, ofnir innan í þunnan pappír — ég kallaði það silki-
g...^ lr' Eg varð í sjöunda himni af ánægju yfir þessari góðu
p, ° ’ :|ð gamli boltinn minn var orðinn gauðrifinn garmur.
Kötu um að koma í boltaleik. Hún skellihló.
þ e ^ í> hverju hún gat hlegið, en hafði þó ó-
^ ‘gdega á samvizkunni, að ég hlyti að hafa sagt einhverjar
jei°ns ambögur. Blóðið hljóp fram í andlitið, og ég varð undir-
»1 etta eru ekki holtar. Það eru epli,“ sagði Kata milli hlát-
Urshviðanna.
»H\að er epli?“ hreytti ég út úr mér.
s ’L.h 1 eru ávextir, sem vaxa á trjám í heitu löndunum,“
Sa8ði Kata.
H\að er gert við epli?“ spurði ég fróðleiksfús.
ein 13 * G1U h°rðuð,“ sagði Kata með myndugleik i málrómk
S og reynd kenslukona.