Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 45

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 45
E'MREIÐIN Höggormur. Smásaga. Eflir Sigurjóii frá Porgeirsstöðum. Höggormur! Höggormur! _ 8 veitti þessu orði fyrst athygli, er ég var svolítill snáði, ^.Vbyrjaður að stauta í biblíusögunum. Á þeim var ég látinn lesturinn, þegar ég hafði blaðað i gegnum stafrófskverið Laufeyju. Ég var að lesa kaflann, sem nefndur er Syndafallið. Ég las 1Heð miklum fjálgleik og forvitni um viðskifti Evu og högg- °inisins. En af því að ég var heldur illa læs og hef sjálfsagt ^ va hlaupið á efninu, þá fór það alveg fyrir ofan garð hjá mér, er höggormurinn var. En að vita það var mergurinn málsins, aÖ athygli mín var vakin. ^ '8 var stórkostlega hrifinn af þessum höggormi, hver svo sem nn Var- Ösköp var hann góður að gefa henni Evu eplið! Épli var mér kært umhugsunarefni. Kata, frænka mín úr höf- , a®num, hafði komið kynnisferð upp í sveitina sumarið áður. n Sat mér dálítinn bréfpoka. Eg uppgötvaði, að í pokanum 0111 öoitar, ofnir innan í þunnan pappír — ég kallaði það silki- g...^ lr' Eg varð í sjöunda himni af ánægju yfir þessari góðu p, ° ’ :|ð gamli boltinn minn var orðinn gauðrifinn garmur. Kötu um að koma í boltaleik. Hún skellihló. þ e ^ í> hverju hún gat hlegið, en hafði þó ó- ^ ‘gdega á samvizkunni, að ég hlyti að hafa sagt einhverjar jei°ns ambögur. Blóðið hljóp fram í andlitið, og ég varð undir- »1 etta eru ekki holtar. Það eru epli,“ sagði Kata milli hlát- Urshviðanna. »H\að er epli?“ hreytti ég út úr mér. s ’L.h 1 eru ávextir, sem vaxa á trjám í heitu löndunum,“ Sa8ði Kata. H\að er gert við epli?“ spurði ég fróðleiksfús. ein 13 * G1U h°rðuð,“ sagði Kata með myndugleik i málrómk S og reynd kenslukona.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.