Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 54
398 HOGGORMUR eimreið1* Ég laut höfði i algerðri þögn. „Og þú, sem ert gáfaður strákur," hélt Árni áfram, „hlýt111 að sjá, að þessi setning: „Vertu einfaldur sem dúfa og slægll| sem höggormur," er endemis lokleysa. Ef þú ert einfaldur, ÞJ ertu einfaldur, sértu slægur, þá ertu slægur. En í eðli Þ1IlU verður þú aldrei skiftur milli einfeldni og slægðar." „Já, ég skil það,“ hvislaði ég. „En hvers vegna segir þá sCl!l Jóakim þetta?“ „Þeir hafa snúið sannleika guðs i lýgi, göfga og dýrka skep11 una,“ þuldi Árni. Puntstráið reynist ónóg flotholt á þrjátíu faðma dýpi- Eg reis þunglega úr heyinu og tíndi stærstu stráin úr fötu'1 um mínum. Höggormur! Höggormur! Þetta hræðilega dýr átti alstað1'1 itök og meðmælendur — jafnvel i prédikunarstólnum í heilao* kirkju guðs! Árni greip klóalang og fór að sópa hlöðugo1 En ég ranglaði út í kvöldsvalann. , g j Skammdegissnærinn lá yfir sveitinni. I einangruninni Þ*a fólkið komu gesta, er fluttu tíðindi frá umheiminum. En t?|lr’ • fl inn var að jafnaði þar slíkur aufúsugestur sem pósturxnn. flutti blöð og hækur, bréf og bögla. . ^ f l*o jll I þetta sinn hlakkaði ég ekki til komu jólapóstsins. a1* 0 . nætur hafði ég legið andvaka og óskað þess, að hann " ^ ekki með neinn böggul til mín. Sannast að segja þótti J strákanganum iiii uoggui iii 111111. ouiiiiaoi tivj ^ j.gj i, vænt um Kötu frænku og vonaði, að hun ^ önd, væri orðin góð stúlka og fallin trá Þ'1 séð sig um hönd, vcti. wö i<u..u —- - ^ tæla mig, sveitabarnið, með bannsettum eplum, sem hjUr,irV |)t^’ yfir seiðmögnum syndarinnar. En þó var ég viss um, ;l * sem Kata hafði lofað, yrði efnt. Enda reyndist svo, Þ'j^^ pósturinn færði mér, aldrei þessu vant, stóran böggul og bréf. Ég reif bréfið upp. Það var frá — Kötu! Qa Indælt bréf! Og í umslagið hjá því var lögð ljósmjn ^ aftan á hana skrifað: „Ég sendi þér þessa mynd af mfl • ^ >sa oa beztu ióla- og nýársóskir. færir þér marga kossa og beztu jóla- og nýársóski Kata.“ I algleymings hrifningu kysti ég myndina marga kossa. iiia'i’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.