Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 54
398
HOGGORMUR
eimreið1*
Ég laut höfði i algerðri þögn.
„Og þú, sem ert gáfaður strákur," hélt Árni áfram, „hlýt111
að sjá, að þessi setning: „Vertu einfaldur sem dúfa og slægll|
sem höggormur," er endemis lokleysa. Ef þú ert einfaldur, ÞJ
ertu einfaldur, sértu slægur, þá ertu slægur. En í eðli Þ1IlU
verður þú aldrei skiftur milli einfeldni og slægðar."
„Já, ég skil það,“ hvislaði ég. „En hvers vegna segir þá sCl!l
Jóakim þetta?“
„Þeir hafa snúið sannleika guðs i lýgi, göfga og dýrka skep11
una,“ þuldi Árni.
Puntstráið reynist ónóg flotholt á þrjátíu faðma dýpi-
Eg reis þunglega úr heyinu og tíndi stærstu stráin úr fötu'1
um mínum.
Höggormur! Höggormur! Þetta hræðilega dýr átti alstað1'1
itök og meðmælendur — jafnvel i prédikunarstólnum í heilao*
kirkju guðs! Árni greip klóalang og fór að sópa hlöðugo1
En ég ranglaði út í kvöldsvalann.
, g j
Skammdegissnærinn lá yfir sveitinni. I einangruninni Þ*a
fólkið komu gesta, er fluttu tíðindi frá umheiminum. En t?|lr’
• fl
inn var að jafnaði þar slíkur aufúsugestur sem pósturxnn.
flutti blöð og hækur, bréf og bögla.
. ^ f l*o jll
I þetta sinn hlakkaði ég ekki til komu jólapóstsins. a1* 0 .
nætur hafði ég legið andvaka og óskað þess, að hann " ^
ekki með neinn böggul til mín. Sannast að segja þótti J
strákanganum
iiii uoggui iii 111111. ouiiiiaoi tivj ^ j.gj
i, vænt um Kötu frænku og vonaði, að hun ^
önd, væri orðin góð stúlka og fallin trá Þ'1
séð sig um hönd, vcti. wö i<u..u —- - ^
tæla mig, sveitabarnið, með bannsettum eplum, sem hjUr,irV
|)t^’
yfir seiðmögnum syndarinnar. En þó var ég viss um, ;l *
sem Kata hafði lofað, yrði efnt. Enda reyndist svo, Þ'j^^
pósturinn færði mér, aldrei þessu vant, stóran böggul og
bréf. Ég reif bréfið upp. Það var frá — Kötu! Qa
Indælt bréf! Og í umslagið hjá því var lögð ljósmjn ^
aftan á hana skrifað: „Ég sendi þér þessa mynd af mfl • ^
>sa oa beztu ióla- og nýársóskir.
færir þér marga kossa og beztu jóla- og nýársóski
Kata.“
I algleymings hrifningu kysti ég myndina marga
kossa.
iiia'i’