Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 56

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 56
400 HÖGGORMUR EIMREIÐIN Eg læddist hljóðlega að fjósinu og gægðist með hálfum huga inn um rifu á hurðinni, hvort ég sæi eða heyrði nokkuð frá seið vinar míns. Mér brá svo, að ég var nærri fallinn aftur á bak. Á næsta augnabliki hafði ég rifið hurðina opna og ætt að Árna, sem glenti sig yfir flórinn í auða básnum, — er var inst í fjósinu, —■ og stýfði epli úr lúlcu sinni. „Svona ertu,“ sagði ég skjálfandi af reiði og otaði að honum hnefunum. „Hvað er þetta?“ sagði Árni óðamála. „Ég sem el’ að drepa kölska!“ „Og þú etur hann,“ hrópaði ég. „Já, ég krem hann milli tannanna,“ sagði Árni og tugði ótt og títt svo glumdi í skoltunum. „Ætlarðu að segja mér, að þú sért meiri en guð?“ grenjaði ég- „Nei,“ sagði Árni. „Jú, það ætlarðu reyndar að gera. Hingað til hefur guð, þrátt fyrir góðan vilja, ekki ráðið við kölska. En þú þykist gel:1 sálgað honum milli gulu skögultannanna í hvoftinum á þel'- Nú var Árni orðinn vondur. „Hvað heldurðu, að þú sért-1 hvæsti hann og færði sig feti nær mér. „Það veit ég ekki, en ég veit, hvað þú ert.“ „Hvað er ég?“ „Þú ert bölvaður kúablesi,“ sagði ég, en hopaði frá honum- „En þú ert huglaus kvíga,“ sagði Árni og færði sig nær mer- Við linakkrifumst þarna um stund og kölluðum hvorn anU' an öllum illum nöfnum. Ég var orðinn sannfærður uni, rimmunni lyki með því, að Árni baðaði mig í flórnum. En áður en af því yrði, kom einn af vinnumönnunum inn. „Hvað gengur hér á?“ Við hættum að rífast. „Þig varðar ekkert um það,“ sagði Árni þrjózkulega. Þei> fóru að rökræða það. En ég hafði tekið eftir eplapokanum a sillu í auða hásnum. Og nú greip ég tækifærið, hremdi P°'v ann og brunaði með hann undir hendinni fram tröðina. „Ivata er höggormur!“ kallaði Árni á eftir mér. „Þú lýgur því!“ grenjaði ég og skelti fjóshurðinni haihJ lega í lás.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.