Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 60

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 60
404 ENN UM BERKLAVARNIR EIMnEIÐ*IÍ Þar næst er að minnast lítið eitt á krabba-hugleiðingar B. H. Ólæknisfróðir lesendur geta að visu ekki eins vel þar oft endranær þreifað á ósannindum hans né varast fullyrðingai hans um efni, sem þeir hafa engin tök á að kynna sér, hvort rétt er farið með.* 1) Þó mun nægilegt að taka þetta fram: 1. að þa^ er allsendis ósannað, að krabbamein „ásæki ungdóminn ineh'a og meira með hverju árinu“; 2. að það var vitað hér á land' fyrir 40 árum (og sjálfsagt fyr), að menn gátu fengið krabba- mein yngri en 35 ára; 3. að það var meira að segja læknuni Þa alkunnugt, að eina tegund krabbameina, sarkmeinin, fær einh' um ungt fólk, og 4. að það er auk heldur ekki einsdænú. að börn á 1. ári deyi úr þeim; 5. að lungnakrabbi var ekki óþek*' ari „fyrir nokkrum árum síðan“ en það, að um hann var sd' stakur kafli í þeirri kenslubók í lyflæknisfræði, er ég Ias 1 Reykjavík fyrir 40 árum, og 6. að það, að hann virðist tíðai'1 á síðari árum en l'yr, þarf ekki að stafa af öðru en betri tækJ um til að þekkja hann og tíðari krufningu líka. Á hinn bóg'1111 geta menn haft berklaveiki á öllum aldri, líka roskið fólk, °» það hefur hana ekki sérlega sjaldan. En alt þetta raskar ekk1 þeirri staðreynd, að berklaveiki er aðallcga sjúkdómur yn‘ol‘ fólks, krabbamein eldra fólks, og sagði ég því í siðustu grel minni, að það væri ekki undrunarefni, að berkaveiki og krabba mein væru sjaldan eða aldrei samfara. Mér þykir gott að ^ tækifæri til að Ieiðrétta það, sem þarna er ofmælt. „Eða akhcl er a. m. k. ofaukið, því að það er víst, að þetta keinur fyrir 1) f neðanmálsgr. á bls. 161 kemur það i ljós, að M. B. H. liefur feogi® einhverja nasasjón af rannsóknum siðari ára á efnaskiftum krabbanui^ (liann kallar það „efnafræði krabbans", þykir það líklega meira í inurl' en náttúrlega kemst það upp um leið, að hann botnar lítið í peiiT1. ^ furðar sig á, að krabbameinssellur slculi geta breytt reyrsykri í o>Jc i * sÖlH^ ursýru súrefnislaust, „því efnin (þ. e. frumefnin, S. J.) eru hin B _ báðum, ... en misjöfn niðurröðun atómanna gera þau ólík að átht1^^ eðli“. En þetta á við mörg önnur efni, að þau eru gerð úr sömu ^ efnunum, þótt útlit og eðli sé ólikt, að sinu leyti eins og byggJa 11111, gg hús úr samskonar byggingarefnum og setja saman ólik orð að átlit ^ þýðingu með sömu stöfunum. Væntanlega furðar M. B. H. sig ckki a’ liann geti orðið ölvaður af að drekka sprittblöndu, og þó eru þar , • lilutf°llu efnin og í sykri og engin önnur, nema vatnið, aðeins í oðrum n* og niðurröðun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.