Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 60
404
ENN UM BERKLAVARNIR
EIMnEIÐ*IÍ
Þar næst er að minnast lítið eitt á krabba-hugleiðingar
B. H. Ólæknisfróðir lesendur geta að visu ekki eins vel þar
oft endranær þreifað á ósannindum hans né varast fullyrðingai
hans um efni, sem þeir hafa engin tök á að kynna sér, hvort rétt
er farið með.* 1) Þó mun nægilegt að taka þetta fram: 1. að þa^
er allsendis ósannað, að krabbamein „ásæki ungdóminn ineh'a
og meira með hverju árinu“; 2. að það var vitað hér á land'
fyrir 40 árum (og sjálfsagt fyr), að menn gátu fengið krabba-
mein yngri en 35 ára; 3. að það var meira að segja læknuni Þa
alkunnugt, að eina tegund krabbameina, sarkmeinin, fær einh'
um ungt fólk, og 4. að það er auk heldur ekki einsdænú.
að
börn á 1. ári deyi úr þeim; 5. að lungnakrabbi var ekki óþek*'
ari „fyrir nokkrum árum síðan“ en það, að um hann var sd'
stakur kafli í þeirri kenslubók í lyflæknisfræði, er ég Ias 1
Reykjavík fyrir 40 árum, og 6. að það, að hann virðist tíðai'1
á síðari árum en l'yr, þarf ekki að stafa af öðru en betri tækJ
um til að þekkja hann og tíðari krufningu líka. Á hinn bóg'1111
geta menn haft berklaveiki á öllum aldri, líka roskið fólk, °»
það hefur hana ekki sérlega sjaldan. En alt þetta raskar ekk1
þeirri staðreynd, að berklaveiki er aðallcga sjúkdómur yn‘ol‘
fólks, krabbamein eldra fólks, og sagði ég því í siðustu grel
minni, að það væri ekki undrunarefni, að berkaveiki og krabba
mein væru sjaldan eða aldrei samfara. Mér þykir gott að ^
tækifæri til að Ieiðrétta það, sem þarna er ofmælt. „Eða akhcl
er a. m. k. ofaukið, því að það er víst, að þetta keinur fyrir
1) f neðanmálsgr. á bls. 161 kemur það i ljós, að M. B. H. liefur
feogi®
einhverja nasasjón af rannsóknum siðari ára á efnaskiftum krabbanui^
(liann kallar það „efnafræði krabbans", þykir það líklega meira í inurl'
en náttúrlega kemst það upp um leið, að hann botnar lítið í peiiT1. ^
furðar sig á, að krabbameinssellur slculi geta breytt reyrsykri í o>Jc
i * sÖlH^
ursýru súrefnislaust, „því efnin (þ. e. frumefnin, S. J.) eru hin B _
báðum, ... en misjöfn niðurröðun atómanna gera þau ólík að átht1^^
eðli“. En þetta á við mörg önnur efni, að þau eru gerð úr sömu ^
efnunum, þótt útlit og eðli sé ólikt, að sinu leyti eins og byggJa 11111, gg
hús úr samskonar byggingarefnum og setja saman ólik orð að átlit ^
þýðingu með sömu stöfunum. Væntanlega furðar M. B. H. sig ckki a’
liann geti orðið ölvaður af að drekka sprittblöndu, og þó eru þar ,
• lilutf°llu
efnin og í sykri og engin önnur, nema vatnið, aðeins í oðrum n*
og niðurröðun.