Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 69

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 69
E,xmElDIN' ENN UM BERKLAVARNIR 413 B. H. svo sem þekkir þetta, og hefur meira að segja notað ^orttveggja í mörg ár („ég hef átt þetta lengi“, sagði þjófur- *nn)> en það var „við skoðun ú sjúklingum, en ekki sjúkdóm- lnum“i) Þessar upplýsingar geta nú gefið tilefni til ýmsra sPurninga, en af því að M. B. H. hefur reynst ófær til að s'ura af viti nokkurri spurningu, sem ég hef beint til hans, *egg ég þajr ekki fyrir hann, heldur alla, er þetta lesa, þvi að engan læknisfróðleik þarf til að svara þeirn, heldur bara heil- *)rigða skynsemi. Haldið þið, lesendur góðir, að við rannsókn n sJÚkling fáist engin þekking á sjúkdómnum, sem hann er ^uldinn af? Eða haldið þið ef til vill, eins og tilvitnuð orð . ' H. gætu vakið grun um að hann haldi, að sjúkdómur- lnn Se eitthvert kvikindi, sem hægt sé að skoða í smásjá? Skilst ^kkur ekki það, að sjúkdómurinn er ekki til nema í sjúkling- uuuíu, hvort sem þeir eru menn eða skepnur, svo að eina ráðið uú rannsaka sjúkdóminn er að rannsaka sjúklingana, lif- antli e®;l dauða, ásamt útferð þeirri, sem sjúkdómurinn kann 'alda? Ég er ekki í vafa um, hvernig sæmilega viti bornir 'llenn svara þessum spurningum. ^áttúrlega þorir M. B. H. ekki að standa við þann áburð á Henzka lækna, „að þeir þekki fleiri ráð gegn berklaveiki en 11 'ilji nota“, og getur engin dæmi um það nefnt, en í stað ,ess verða mannslega við, kannast við ofmæli sín og hiðja . 1 ugeiningar, reynir hann, sem víða annarsstaðar, að fela e> uatriðið í botnlausum vaðli, sem ekkert kemur því við. a»n spyr hvort íslenzkir læknar, og ég sérstaklega, hafi notað j eikúlín, Calmettes bólusetningar og gullsölt, sem hann agUlnaSt ail sanian við, eftir að ég nefndi það í grein minni, ' isu í alt öðru sambandi. Ég sagði, að hvorki ég né íslenzkir *enar þektum né hefðum þekt nein ráð líkleg til árangurs )a’áttunni við berklaveikina án þess að nota þau, eftir þvi |Cn! uðsfæður leyfðu. Með því að spyrja hvort ég, sjúkrahús- Us héraðslæknir í sveitahéraði, hafi notað þessi lyf, kemur ann UPP um sig einni fáfræðinni enn, þeirri, að vita ekki, að j * s<iil °S túberkúlín (nema túberkúlin í smyrslum) eru svo j liilúeS lyf, að hvergi í heimi er það talið verjandi að gera ýUingatilraunir með þeim annarsstaðar en á heilsuhælum t) Auðkent af M. B. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.