Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 73

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 73
K'MBeidi.v BROS 417 var hann kominn til Italíu. Hann horfði á uinhverfið með s|jórri óheit. Svo lömuð var öll vitund hans, að hann fann að- eins til ógeðs, þegar hann kom auga á hafið og olíuviðartrén ,neðfram ströndinni. Óhugnaðarfullur, skáldlegur svimi! . ^að var komið fram á kvöld þegar hann náði til líknarheim- ^Is Bláklæddu systranna, þar sem Ófelía hafði leitað skjóls. f,nuin var fylgt inn í herbergi abbadísarinnar í höllinni. Hún Stóð a fætur, hneigði höfuðið, án þess að inæla, og virti hann ,lak væmlega fyrir sér. Svo sagði hún á frönsku: ó'að tekur mig sárt að þurfa að segja yður það. En hún dó s>ðdegis í dag.“ ^ann stóð þarna lamaður, en fremur sljór en þjáður. Fallega I^Hitiö á honum, með munkslega yfirbragðinu og einbeituis- dráttunum, var steingerfingslegt, og augunum starði hann Ut 1 bláinn. ^ bhadísin lagði blíðlega hvitu, fallegu höndina sína á an<Hegg hans, hallaði sér upp að honum og starði fram- ‘n i hann. ei-uð hugrakkur?“ sagði hún hægt. „Eruð þér það ekki?“ kona- börfaði undan. Honum varð alt af undarlega við, þegar a hallaði sér þannig upp að honum. I sinum vafningsmiklu 111 verkaði abbadísin mjög kvenlega á hann. ’”hi, jú, það er ég!“ svaraði hann. „Get ég fengið að sjá «ana?“ hringdi bjöllu, og ung systir kom inn. Hún var Ab/ Cn eitthvað barnslegt og glettið í hnotbrúnum augunum. an ,a<t*Sln hynti hana með því að taúta eitthvað, og unga kon- 0g i ne'gði sig siðlátlega. En Matthías rétti fram höndina eins ap rutínar|di maður, sem grípur dauðahaldi í strá. Unga nunn- að <>S „ um hvítar, spentar greipar sínar, og Iagði hikandi aðra hönd ma, máttlausa eins og sofandi fugl, í hönd hans. að • Uhh ur umurlegum myrkurdjúpum hugar hans kom þ Us l)essi eina hugsun: En hvað þessi hönd er annars mjúk! nUi ''i' .t’en^u 11111 fallegan, en kaldan forsal og börðu að dyr- oto (> að Matthíasi fyndist sem hann reikaði um einhverja ski- vn'a hánarheima, tók hann þó eftir mjúku og hröðu .ldinn j fellingamiklum, svörtum kjólum kvennanna á Uuáan honum. 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.