Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 73
K'MBeidi.v
BROS
417
var hann kominn til Italíu. Hann horfði á uinhverfið með
s|jórri óheit. Svo lömuð var öll vitund hans, að hann fann að-
eins til ógeðs, þegar hann kom auga á hafið og olíuviðartrén
,neðfram ströndinni. Óhugnaðarfullur, skáldlegur svimi!
. ^að var komið fram á kvöld þegar hann náði til líknarheim-
^Is Bláklæddu systranna, þar sem Ófelía hafði leitað skjóls.
f,nuin var fylgt inn í herbergi abbadísarinnar í höllinni. Hún
Stóð a fætur, hneigði höfuðið, án þess að inæla, og virti hann
,lak væmlega fyrir sér. Svo sagði hún á frönsku:
ó'að tekur mig sárt að þurfa að segja yður það. En hún dó
s>ðdegis í dag.“
^ann stóð þarna lamaður, en fremur sljór en þjáður. Fallega
I^Hitiö á honum, með munkslega yfirbragðinu og einbeituis-
dráttunum, var steingerfingslegt, og augunum starði hann
Ut 1 bláinn.
^ bhadísin lagði blíðlega hvitu, fallegu höndina sína á
an<Hegg hans, hallaði sér upp að honum og starði fram-
‘n i hann.
ei-uð hugrakkur?“ sagði hún hægt. „Eruð þér það ekki?“
kona- börfaði undan. Honum varð alt af undarlega við, þegar
a hallaði sér þannig upp að honum. I sinum vafningsmiklu
111 verkaði abbadísin mjög kvenlega á hann.
’”hi, jú, það er ég!“ svaraði hann. „Get ég fengið að sjá
«ana?“
hringdi bjöllu, og ung systir kom inn. Hún var
Ab/ Cn eitthvað barnslegt og glettið í hnotbrúnum augunum.
an ,a<t*Sln hynti hana með því að taúta eitthvað, og unga kon-
0g i ne'gði sig siðlátlega. En Matthías rétti fram höndina eins
ap rutínar|di maður, sem grípur dauðahaldi í strá. Unga nunn-
að <>S „ um hvítar, spentar greipar sínar, og Iagði hikandi
aðra hönd
ma, máttlausa eins og sofandi fugl, í hönd hans.
að • Uhh ur umurlegum myrkurdjúpum hugar hans kom
þ Us l)essi eina hugsun: En hvað þessi hönd er annars mjúk!
nUi ''i' .t’en^u 11111 fallegan, en kaldan forsal og börðu að dyr-
oto (> að Matthíasi fyndist sem hann reikaði um einhverja
ski- vn'a hánarheima, tók hann þó eftir mjúku og hröðu
.ldinn j fellingamiklum, svörtum kjólum kvennanna á
Uuáan honum.
27