Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 74
418 BHOS eimreiði> Hann varð óttasleginn, þegar dyrnar opnuðust og hann ljósin loga umhverfis hvíta rúmið í hinum háreista, fallega sal- Líknarsystir sat við höfðalag rúmsins. Þegar nunnan leit upP úr bænabók sinni, sýndist honum andlit hennar undir hvíh' skýlunni þungbúið og sljólegt. En svo stóð hún á fætur, þesS' föngulega kona, og hneigði sig lítið eitt, og Matthías tók eb11 hve vel dökkgulu hendurnar hennar, með svarta talnabandi > báru af við mjúkan, dökkbláan silkibúninginn, sem hún lj;l1' Allar þrjár systurnar, í fellingamiklum silkiklæðunum, röðuð11 sér umhverfis höfðalag rúmsins. Þær voru þögular, en mj°» hrærðar og kvenlegar. Abbadísin laut yfir hina dánu og bT,tl með varúð hvítu blæjunni frá andliti hennar. Matthías tók eftir hinni miklu kyrð, sem dauðinn hatð* sveipað ásjónu konunnar hans, og jafnskjótt losnaði eitth'*1 hláturkent úr fylgsnum huga hans, hann ræskti sig dálítiö, 05 stórt hros breiddist yfir andlit hans. í flögrandi kertaskininu, sem bar með sér birtu og yl ^11* og upplýst jólatré, út í herbergið, blöstu við andlit nunnam1* þriggja, undir hvítu íöldunum. Þær horfðu allar á hann ljUI1» Iyndislegum meðaumkunaraugum, augum, sem voru eins Oo skuggsjár — og nú tóku alt í einu að lýsa af einhverjum kveðnum felmtri, sem snerist upp í skilningsleysislega undi1111 Og svo breiddist yfir andlitin þrjú, sem störðu vandræðale»‘ á hann í birtunni frá vaxkertunum, þetta undarlega óviði;1 anlega bros, sem óx og magnaðist, hvert á sinn hátt, elllS ^ þrjú viðkvæm blóm, sem eru að springa út. Bros fölu, llllr’ii nunnunnar var sársaukakent, og þó vottaði bæði fyrir hrifm11^ og kankvísi í því. En systirin, sem haldið hafði vörð og ' fullþroskuð kona með beinar augnabrúnir og dökt yfirbiUo ’ brosti viprulega, hægt og óendanlega flærðarlega, þessu m'* forna heiðna gletnisbrosi. Það var bros l'rumbyggj111111^ Ítalíu, etrúskiska brosið, undirhyggjulegt, óskammfeilið og c og fram komið til þess að afhjúpa andstæðinginn. ^ ^ Ahbadísin, sem var einbeitt á svip og að því levt1 L v ■ rr be<f111 ólík Matthíasi, reyndi eins og hún gat að brosa ekki. En i ° hún sá hve niðurandlitið á Matthiasi tók á sig hættuje^ kímilegan svip, grúfði hún sig niður til að skýla 1J1°S sem færðist yfir andlit hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.