Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 74
418
BHOS
eimreiði>
Hann varð óttasleginn, þegar dyrnar opnuðust og hann
ljósin loga umhverfis hvíta rúmið í hinum háreista, fallega sal-
Líknarsystir sat við höfðalag rúmsins. Þegar nunnan leit upP
úr bænabók sinni, sýndist honum andlit hennar undir hvíh'
skýlunni þungbúið og sljólegt. En svo stóð hún á fætur, þesS'
föngulega kona, og hneigði sig lítið eitt, og Matthías tók eb11
hve vel dökkgulu hendurnar hennar, með svarta talnabandi >
báru af við mjúkan, dökkbláan silkibúninginn, sem hún lj;l1'
Allar þrjár systurnar, í fellingamiklum silkiklæðunum, röðuð11
sér umhverfis höfðalag rúmsins. Þær voru þögular, en mj°»
hrærðar og kvenlegar. Abbadísin laut yfir hina dánu og bT,tl
með varúð hvítu blæjunni frá andliti hennar.
Matthías tók eftir hinni miklu kyrð, sem dauðinn hatð*
sveipað ásjónu konunnar hans, og jafnskjótt losnaði eitth'*1
hláturkent úr fylgsnum huga hans, hann ræskti sig dálítiö, 05
stórt hros breiddist yfir andlit hans.
í flögrandi kertaskininu, sem bar með sér birtu og yl ^11*
og upplýst jólatré, út í herbergið, blöstu við andlit nunnam1*
þriggja, undir hvítu íöldunum. Þær horfðu allar á hann ljUI1»
Iyndislegum meðaumkunaraugum, augum, sem voru eins Oo
skuggsjár — og nú tóku alt í einu að lýsa af einhverjum
kveðnum felmtri, sem snerist upp í skilningsleysislega undi1111
Og svo breiddist yfir andlitin þrjú, sem störðu vandræðale»‘
á hann í birtunni frá vaxkertunum, þetta undarlega óviði;1
anlega bros, sem óx og magnaðist, hvert á sinn hátt, elllS ^
þrjú viðkvæm blóm, sem eru að springa út. Bros fölu, llllr’ii
nunnunnar var sársaukakent, og þó vottaði bæði fyrir hrifm11^
og kankvísi í því. En systirin, sem haldið hafði vörð og '
fullþroskuð kona með beinar augnabrúnir og dökt yfirbiUo ’
brosti viprulega, hægt og óendanlega flærðarlega, þessu m'*
forna heiðna gletnisbrosi. Það var bros l'rumbyggj111111^
Ítalíu, etrúskiska brosið, undirhyggjulegt, óskammfeilið og c
og fram komið til þess að afhjúpa andstæðinginn. ^ ^
Ahbadísin, sem var einbeitt á svip og að því levt1 L v
■ rr be<f111
ólík Matthíasi, reyndi eins og hún gat að brosa ekki. En i °
hún sá hve niðurandlitið á Matthiasi tók á sig hættuje^
kímilegan svip, grúfði hún sig niður til að skýla 1J1°S
sem færðist yfir andlit hennar.