Eimreiðin - 01.10.1938, Page 78
EIMRBIÐlN
breytt veðráttunni?
Eftir Eðvarð Árnason■
Guðirnir sköpuðu að sögn manninn 1
sinni mynd, en veikburða og vanmátk'
an. Sjálfir stjórnuðu guðirnir regni (,n
vindum, og víst bar fljótt á dutlungum 1
þeirri stjórn, sem mönnunum var ekk>
að skapi.
Þegar stormarnir æddu og skógurin11
skalf, skalf einnig frummaðurinn ;i*'
hræðslu. Gagnvart þvílíkum hamförun1
gagnaði fátt. Þó reyndi hann að mikk1
goðin, mönnum var blótað og fórn'r
færðar og spjótum þeytt móti þrumuskýjunum.
Öldum saman hafa brennheitar bænir stigið upp í heiðsk11
loftin, biðjandi um regn, en guðirnir láta rigna jafnt vfir rétt-
láta sem rangláta og eftir eigin útdeilingu.
Árið 1845 kom út rit, „Heimspeki vindanna“, og vill höfuná
urinn að regn sé framleitt með því að brenna stórum viða1
köstum. Þetta var og er altof dýrkeypt regn, en sannleiks
þráðinn í þessu hefur náttúran oft sýnt, er skógarbrunar hn^'
kafnað i regni því, sem þeir sjálfir framleiddu.
Á síðustu árum hefur regn verið kreist úr lofti með ÞV1 a
láta flugvél spúa út rafhlöðnum sandi, en garðeigendur veI’-|‘
garða sína fyrir næturfrosti með tilbúinni þoku og reyk. Þess'1^
sigrar eru þó mjög smávægilegir, en þó má á öllu merkja, *
tæknin er komin til sögunnar, tækni 20. aldarinnar, með si1111
risamátt og möguleika. Nú dreymir menn um að breyta 111
• T’ Ofj
straumum, veita vatni á stærstu eyðimerkur jarðarinnar
breyta loftslaginu í stórum stíl.
• Stærsta drauminn drejmiir Hermann Sörgel, ríkisbygginf’al
meistara í Múnchen.
Hann og heil tylft annara sérfræðinga segja, að vel sé niö»u
Geta menn
Eðvarð Árnason.