Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 78
EIMRBIÐlN breytt veðráttunni? Eftir Eðvarð Árnason■ Guðirnir sköpuðu að sögn manninn 1 sinni mynd, en veikburða og vanmátk' an. Sjálfir stjórnuðu guðirnir regni (,n vindum, og víst bar fljótt á dutlungum 1 þeirri stjórn, sem mönnunum var ekk> að skapi. Þegar stormarnir æddu og skógurin11 skalf, skalf einnig frummaðurinn ;i*' hræðslu. Gagnvart þvílíkum hamförun1 gagnaði fátt. Þó reyndi hann að mikk1 goðin, mönnum var blótað og fórn'r færðar og spjótum þeytt móti þrumuskýjunum. Öldum saman hafa brennheitar bænir stigið upp í heiðsk11 loftin, biðjandi um regn, en guðirnir láta rigna jafnt vfir rétt- láta sem rangláta og eftir eigin útdeilingu. Árið 1845 kom út rit, „Heimspeki vindanna“, og vill höfuná urinn að regn sé framleitt með því að brenna stórum viða1 köstum. Þetta var og er altof dýrkeypt regn, en sannleiks þráðinn í þessu hefur náttúran oft sýnt, er skógarbrunar hn^' kafnað i regni því, sem þeir sjálfir framleiddu. Á síðustu árum hefur regn verið kreist úr lofti með ÞV1 a láta flugvél spúa út rafhlöðnum sandi, en garðeigendur veI’-|‘ garða sína fyrir næturfrosti með tilbúinni þoku og reyk. Þess'1^ sigrar eru þó mjög smávægilegir, en þó má á öllu merkja, * tæknin er komin til sögunnar, tækni 20. aldarinnar, með si1111 risamátt og möguleika. Nú dreymir menn um að breyta 111 • T’ Ofj straumum, veita vatni á stærstu eyðimerkur jarðarinnar breyta loftslaginu í stórum stíl. • Stærsta drauminn drejmiir Hermann Sörgel, ríkisbygginf’al meistara í Múnchen. Hann og heil tylft annara sérfræðinga segja, að vel sé niö»u Geta menn Eðvarð Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.