Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 83

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 83
EiMREIÐIN GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI 427 ^ísindamenn höfðu séð hvert stefndi og varað við afleið- lngunum, og lög höfðu verið. samin og samþykt — en ekki haldin. Eftir flóðin í marz 1936 skrifaði Paul B. Scars, prófessor °8 ráðunautur landbúnaðarráðuneytisins í Washington: »Oft niun náttúran ekki vara oss. Oft mun hún ekki færa °Ss sanninn um heimsku vora og skammsýni. Rykstormarnir °g flóðin hafa sömu orsök, þótt þau í fljótu bragði virðist svo lnJög fjarskyld. Vegna rányrkju er jörðin orðin örmolda. Það eina. sem eftir er skilið, er akurmylsna, sem feykist burtu í stormi, en getur í rigningum engum raka í sér haldið. Það l}ýðir lítið að reyna að hemja vatnið, með stíflubyggingum, l)egar það æðir fram í stórfljótum. Vatnið þarf að takast í dropa- jafnóðum og það fellur til jarðar. Hin svarta svampkenda groðurmold velræktaðra akra er það eina, sem þetta getur . ..“ Snorri okkar segir: „Þat hugsuðu þeir ok undruðusk hví l);>t mundi gegna, er jörðin ok dýrin ok fuglarnir höfðu saman e6li 1 sumum hlutuni ok þó ólíkt at hætti ...“ Hcilir þjóðflokkar hafa fyr á öldum orðið „moldarauki" tjrir aldur fram vegna þess eins, að þeir misþyrmdu eðli Jurðar. Hingað til hafa menn einungis spilt veðráttunni fyrir Scr. með risahöndum og tröllaheilum, en nú dreymir menn 'l6 tireyta veðrinu sér í vil. Máttur manna hefur aldrei verið 'Uerri en nú, og öryggi þess að vel farnist vex stöðugt með Osindalegum starfsháttum. í ljósi vísinda verður lesbjart á e®Iisrúnir lofts og Iagar. Iðnir sem maurar safna vísindamenn ''ðsvegar um heim tölum i töflur og línurit. Ósigrar jafnt og Slgrar eru skráðir og skjalfestir, eri þekkingin vex og erfist. ^largir munu spyrja hvenær áætlanirnar, sem getið er um llll'r að framan, um breytingu Afriku og veðráttu Síberíu, muni ^ei'ða framkvæmdar. Því er ekki hægt að svara ákveðið. Þó nia 1 þessu sambandi minna á byggingu Sues- og Panama- Sl'Urðsins. Þar hreyttist á einni mannsæfi draumur í tvo skip- í',enga veruleika. En síðan hefur allur hraði í heiminum tvö- fahlast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.