Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 83
EiMREIÐIN
GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI
427
^ísindamenn höfðu séð hvert stefndi og varað við afleið-
lngunum, og lög höfðu verið. samin og samþykt — en ekki
haldin.
Eftir flóðin í marz 1936 skrifaði Paul B. Scars, prófessor
°8 ráðunautur landbúnaðarráðuneytisins í Washington:
»Oft niun náttúran ekki vara oss. Oft mun hún ekki færa
°Ss sanninn um heimsku vora og skammsýni. Rykstormarnir
°g flóðin hafa sömu orsök, þótt þau í fljótu bragði virðist svo
lnJög fjarskyld. Vegna rányrkju er jörðin orðin örmolda. Það
eina. sem eftir er skilið, er akurmylsna, sem feykist burtu í
stormi, en getur í rigningum engum raka í sér haldið. Það
l}ýðir lítið að reyna að hemja vatnið, með stíflubyggingum,
l)egar það æðir fram í stórfljótum. Vatnið þarf að takast í dropa-
jafnóðum og það fellur til jarðar. Hin svarta svampkenda
groðurmold velræktaðra akra er það eina, sem þetta getur . ..“
Snorri okkar segir: „Þat hugsuðu þeir ok undruðusk hví
l);>t mundi gegna, er jörðin ok dýrin ok fuglarnir höfðu saman
e6li 1 sumum hlutuni ok þó ólíkt at hætti ...“
Hcilir þjóðflokkar hafa fyr á öldum orðið „moldarauki"
tjrir aldur fram vegna þess eins, að þeir misþyrmdu eðli
Jurðar. Hingað til hafa menn einungis spilt veðráttunni fyrir
Scr. með risahöndum og tröllaheilum, en nú dreymir menn
'l6 tireyta veðrinu sér í vil. Máttur manna hefur aldrei verið
'Uerri en nú, og öryggi þess að vel farnist vex stöðugt með
Osindalegum starfsháttum. í ljósi vísinda verður lesbjart á
e®Iisrúnir lofts og Iagar. Iðnir sem maurar safna vísindamenn
''ðsvegar um heim tölum i töflur og línurit. Ósigrar jafnt og
Slgrar eru skráðir og skjalfestir, eri þekkingin vex og erfist.
^largir munu spyrja hvenær áætlanirnar, sem getið er um
llll'r að framan, um breytingu Afriku og veðráttu Síberíu, muni
^ei'ða framkvæmdar. Því er ekki hægt að svara ákveðið. Þó
nia 1 þessu sambandi minna á byggingu Sues- og Panama-
Sl'Urðsins. Þar hreyttist á einni mannsæfi draumur í tvo skip-
í',enga veruleika. En síðan hefur allur hraði í heiminum tvö-
fahlast.