Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 92

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 92
436 SVEFNFARIR EIMREIÐIN Þegar ég lýsti því i bók minni, „Áhrifin ósýnilegu“, hvernig menn urðu ósýnilegir i nærveru minni, þá hélt fólk að ég hefði verið dáleiddur og látinn trúa þessu. Þegar vin- ur minn, Sir Wallace Budge, Huliðshjálms-geislinn. Herra Stefán Pribill í Vínar- borg hefur fundið geisla, sem eru rafmagnseðlis og gera alt ósýnilegt, sem þeim er beint á. Hann notar kvikasilfurslampa og rafmagnsstraum með mjög mikluin styrkleika. Straum- geislarnir eru látnir fara i gegnum fjólubláa kvarz-síu, og speglar notaðir til að end- urvarpa þeim. Með því að nota þessa geisla er hægt að gera hluti, svo sem stóla, og einnig menn, ósýnilega, ekki aðeins inannsauganu heldur einnig ljósmyndavélinni, svo að ekk- erl kemur út á myndaplöt- unni, þegar reynt er að ljós- mynda þetta. Leyndardómurinn við þetta stafar frá kvarzinu. í Austur- löndum kljúfa menn kvarz á vissan hátt, í ákveðinn hyrn- ing (sein mér er kunnugt um). Ef þú lætur nú þetta kvarz upp i þig eftir að hafa látið hina 1) Sbr. íslenzku Jijóðtrúna um hul tegund hér á landi. — Þýð. sem er einn af ráðamönn- um Brezka þjóðminjasafnsins (British Museum), lýsti sams- konar uppgötvunum sem hann hafði sjálfur gert, var hlegið að honum. Þó var þetta ah sannleikur. brennandi sól hitabeltisland- anna skína á það i tíu inínút- ur fyrir hádegið, og gert un> leið vissar hugæfingar, Þa verður holdslíkami þmn smámsaman skygðari og gagn' særri en ella, og svo mikið get' ur kveðið að þessari breýt' ingu á honum, að hann verð* hvorki séður né fundinn, verði m. ö. o. bæði ósýnilegur og °' áþreifanlegur.1) — Flutningu’ um ótrúlegar vegalengdir hafJ átt sér stað, líkt og getið ef um í helgum ritum uin ApP0^ lonius frá Tyana. Honum vaC skipað að mæta fyrir Cæsar’ Domitíanusi og gerði það. el1 hvarf svo alt í einu úr augs>n allra viðstaddra og sást statt0 síðar hjá Puleoli, í grend fjallið Vesuvíus, en milli Bu*c oli og Vesuvíusar er injög l°nr’ leið. Slík fyrirbrigði geta 1'^‘j átt rætur sinar að rekja 1 kvartz-leyndardómsins. shjálms-steina. Kvarz er algeng slc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.