Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 92
436
SVEFNFARIR
EIMREIÐIN
Þegar ég lýsti því i bók
minni, „Áhrifin ósýnilegu“,
hvernig menn urðu ósýnilegir
i nærveru minni, þá hélt fólk
að ég hefði verið dáleiddur og
látinn trúa þessu. Þegar vin-
ur minn, Sir Wallace Budge,
Huliðshjálms-geislinn.
Herra Stefán Pribill í Vínar-
borg hefur fundið geisla, sem
eru rafmagnseðlis og gera alt
ósýnilegt, sem þeim er beint á.
Hann notar kvikasilfurslampa
og rafmagnsstraum með mjög
mikluin styrkleika. Straum-
geislarnir eru látnir fara i
gegnum fjólubláa kvarz-síu,
og speglar notaðir til að end-
urvarpa þeim. Með því að nota
þessa geisla er hægt að gera
hluti, svo sem stóla, og einnig
menn, ósýnilega, ekki aðeins
inannsauganu heldur einnig
ljósmyndavélinni, svo að ekk-
erl kemur út á myndaplöt-
unni, þegar reynt er að ljós-
mynda þetta.
Leyndardómurinn við þetta
stafar frá kvarzinu. í Austur-
löndum kljúfa menn kvarz á
vissan hátt, í ákveðinn hyrn-
ing (sein mér er kunnugt um).
Ef þú lætur nú þetta kvarz upp
i þig eftir að hafa látið hina
1) Sbr. íslenzku Jijóðtrúna um hul
tegund hér á landi. — Þýð.
sem er einn af ráðamönn-
um Brezka þjóðminjasafnsins
(British Museum), lýsti sams-
konar uppgötvunum sem hann
hafði sjálfur gert, var hlegið
að honum. Þó var þetta ah
sannleikur.
brennandi sól hitabeltisland-
anna skína á það i tíu inínút-
ur fyrir hádegið, og gert un>
leið vissar hugæfingar, Þa
verður holdslíkami þmn
smámsaman skygðari og gagn'
særri en ella, og svo mikið get'
ur kveðið að þessari breýt'
ingu á honum, að hann verð*
hvorki séður né fundinn, verði
m. ö. o. bæði ósýnilegur og °'
áþreifanlegur.1) — Flutningu’
um ótrúlegar vegalengdir hafJ
átt sér stað, líkt og getið ef
um í helgum ritum uin ApP0^
lonius frá Tyana. Honum vaC
skipað að mæta fyrir Cæsar’
Domitíanusi og gerði það. el1
hvarf svo alt í einu úr augs>n
allra viðstaddra og sást statt0
síðar hjá Puleoli, í grend
fjallið Vesuvíus, en milli Bu*c
oli og Vesuvíusar er injög l°nr’
leið. Slík fyrirbrigði geta 1'^‘j
átt rætur sinar að rekja 1
kvartz-leyndardómsins.
shjálms-steina. Kvarz er algeng slc