Eimreiðin - 01.10.1938, Side 102
446
RITSJÁ
eimreibi*
vitnað um kamra og kamarþil, sem virðist eitt af uppáhalds-hugðarefim"’
höfundanna, að því er kemur fram viðar í hókiuni. Höf. skýrir frá 1>V1 1
fyrsta kvæðinu til Byrons, að andinn hafi komið yfir sig kvefaðan í W' a
íeiðinni frá „Mothrudalur“, enda sé það margra mál, að ijóðgáfan brjótist
alt eins oft út hjá skáldinu, þegar það hafi flenzu eins og þegar það eigi 1
ástarraunum. Má vel vera að Byron hafi gaman af „bröndurum" kvæðisins>
ef það skyldi ná til hans, þar sem hann dvelur í eilífðinni, en heldm
sýnast sumir þeirra iélegir í augum íslendinga, 'enda segist iiöf., i en'u
erindinu, liafa hevrt það, að íslendingar Iiafi litinn smekk fyrir kínii'i-
Annars eru ijóðahréfin til Byrons það hezta í bókinni.
Þá koma næstu kaflar bókarinnar, sem eru bréf, hæði í ljóði og PF°sa’
til kunningja liöfundanna, og eru í hréfum þcssum ýmsar vafasamar upP'
lýsingar og Gróusögur, sem sjálfsagt eiga að hæta upp það, sem á skortir
um andagiftina. Þá er sérstakur kafli með upplýsingum fyrir erlenda ferðH'
menn á íslandi. Þar er meðal annars skýrt frá þvi, að erlendir ferðameiii
þurfi ekki að hafa vegabréf á íslandi, að skráð gengi hafi verið kr. 22.1®
fyrir sterlingspundið sumarið 1936, en i Hull liafi verið hægt að fá
24.50 fyrir sterlingspundið. Englendingar, sem eiga vini eða kunningJ®
á fslandi, eru livattir til að skifta við þá, láta þá fá enska peninga fyr,r
islenziía, það sé velgerningur vegna gjaldeyrisvandræðanna. Þá kemur 1>S'
ing á þvi, hvernig ferðamenn eigi að vera klæddir á íslandi. Menn ciga
vera í tvennum sokkum, gúmmístigvélum, ekki að gleyma olíuskinnföt"11'
unum, sjóhattinum og vetlingunum, klæða sig vel o. s. frv. Á ferðalög"111
um landið segist Auden altaf hafa verið i nærbrók og flónels-buxum inna°
undir reiðbuxunum, tveim skyrtum, golfjakka og frakka innan undir oh'1'
skinnfötunum, og lögð er rík áherzia á hve ómetanlegt sé að hafa "'e®
sér skeinisblaðarúllu á ferðalögum inni i landinu, „hvort sem búið se 1
tjöldum eða ekki“.
Um Reykjavik er harla fátt að segja að dómi liöfundanna: Hótelin scl“
þar af „Studentagardur" það skásta. „Listasafn Einars Jónssonar er ekk'
fyrir þá vandlátu". Eftir að haldið hefur verið áfram þannig í sama to"
um livernig Iiagi til í Reykjavik, lýkur greininni með því, að það eina>
scm vert sé að sjá i höfuðborginni fyrir utan það, sem þegar liafi VC1
talið, sé „Olli Maggadon við höfnina, Oddur Sigurgeirsson hvarvet"8’
málarinn Kjarval og Arni Pallsson prófessor í sögu ísiands“.
Þá verður liöf. tíðrætt um mataræðið, svo sem harðfisk og haug''íet
(sem höf. kallar Hángikyrl), Harðfiskurinn finst höf. eins og táa-negl"r
eða iljabjór, en liangiketið eins og sót á bragðið, og er hvorttveggJ-1
merkilegar athuganir í augum íslendinga, þar sem þeir kannast ekki '*®
þessa nagla-, bjór- og sótrétti, sem höf. hafa til samanburðar og 'i11'1
ast hafa lagt sér til munns í heimahögunum. Höf. varar við að neit*1
kaffis og íslenzks skyrs i einu áður en farið sé i reiðtúr, þvi þá hlaup1
á mann, og er löndum þeirra vafalaust á þetta bent i góðri mein'1'>’U’
svo þeir komist ekki í svipaðar kringumstæður og höf. virðast liafa kom
ist sjálfir eftir neyzlu þessara rétta. Hákarl og hvalrengi verður liöfund