Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 102

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 102
446 RITSJÁ eimreibi* vitnað um kamra og kamarþil, sem virðist eitt af uppáhalds-hugðarefim"’ höfundanna, að því er kemur fram viðar í hókiuni. Höf. skýrir frá 1>V1 1 fyrsta kvæðinu til Byrons, að andinn hafi komið yfir sig kvefaðan í W' a íeiðinni frá „Mothrudalur“, enda sé það margra mál, að ijóðgáfan brjótist alt eins oft út hjá skáldinu, þegar það hafi flenzu eins og þegar það eigi 1 ástarraunum. Má vel vera að Byron hafi gaman af „bröndurum" kvæðisins> ef það skyldi ná til hans, þar sem hann dvelur í eilífðinni, en heldm sýnast sumir þeirra iélegir í augum íslendinga, 'enda segist iiöf., i en'u erindinu, liafa hevrt það, að íslendingar Iiafi litinn smekk fyrir kínii'i- Annars eru ijóðahréfin til Byrons það hezta í bókinni. Þá koma næstu kaflar bókarinnar, sem eru bréf, hæði í ljóði og PF°sa’ til kunningja liöfundanna, og eru í hréfum þcssum ýmsar vafasamar upP' lýsingar og Gróusögur, sem sjálfsagt eiga að hæta upp það, sem á skortir um andagiftina. Þá er sérstakur kafli með upplýsingum fyrir erlenda ferðH' menn á íslandi. Þar er meðal annars skýrt frá þvi, að erlendir ferðameiii þurfi ekki að hafa vegabréf á íslandi, að skráð gengi hafi verið kr. 22.1® fyrir sterlingspundið sumarið 1936, en i Hull liafi verið hægt að fá 24.50 fyrir sterlingspundið. Englendingar, sem eiga vini eða kunningJ® á fslandi, eru livattir til að skifta við þá, láta þá fá enska peninga fyr,r islenziía, það sé velgerningur vegna gjaldeyrisvandræðanna. Þá kemur 1>S' ing á þvi, hvernig ferðamenn eigi að vera klæddir á íslandi. Menn ciga vera í tvennum sokkum, gúmmístigvélum, ekki að gleyma olíuskinnföt"11' unum, sjóhattinum og vetlingunum, klæða sig vel o. s. frv. Á ferðalög"111 um landið segist Auden altaf hafa verið i nærbrók og flónels-buxum inna° undir reiðbuxunum, tveim skyrtum, golfjakka og frakka innan undir oh'1' skinnfötunum, og lögð er rík áherzia á hve ómetanlegt sé að hafa "'e® sér skeinisblaðarúllu á ferðalögum inni i landinu, „hvort sem búið se 1 tjöldum eða ekki“. Um Reykjavik er harla fátt að segja að dómi liöfundanna: Hótelin scl“ þar af „Studentagardur" það skásta. „Listasafn Einars Jónssonar er ekk' fyrir þá vandlátu". Eftir að haldið hefur verið áfram þannig í sama to" um livernig Iiagi til í Reykjavik, lýkur greininni með því, að það eina> scm vert sé að sjá i höfuðborginni fyrir utan það, sem þegar liafi VC1 talið, sé „Olli Maggadon við höfnina, Oddur Sigurgeirsson hvarvet"8’ málarinn Kjarval og Arni Pallsson prófessor í sögu ísiands“. Þá verður liöf. tíðrætt um mataræðið, svo sem harðfisk og haug''íet (sem höf. kallar Hángikyrl), Harðfiskurinn finst höf. eins og táa-negl"r eða iljabjór, en liangiketið eins og sót á bragðið, og er hvorttveggJ-1 merkilegar athuganir í augum íslendinga, þar sem þeir kannast ekki '*® þessa nagla-, bjór- og sótrétti, sem höf. hafa til samanburðar og 'i11'1 ast hafa lagt sér til munns í heimahögunum. Höf. varar við að neit*1 kaffis og íslenzks skyrs i einu áður en farið sé i reiðtúr, þvi þá hlaup1 á mann, og er löndum þeirra vafalaust á þetta bent i góðri mein'1'>’U’ svo þeir komist ekki í svipaðar kringumstæður og höf. virðast liafa kom ist sjálfir eftir neyzlu þessara rétta. Hákarl og hvalrengi verður liöfund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.