Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 103

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 103
KiMREIÐIN RITSJÁ 447 tilefni sérstalirar greinar í þessum kafla þeirra fyrir erlenda. ferða- ^enn á íslandi. Allar l)rýr og næstum allir vegir eru svo mjóir að bílar 8eta ekki mæzt á þeim, og allir íslendingar eru bílveikir. Verður að ^a þetta nægja sem sýnishorn af upplýsingastarfsemi höfundanna fyrir ^erðamenn þá, sem hefðu hiig á að koma til íslands. Sjötti kafli J)essarar furðulegu ferðal)ókar er samantíningur úr erlend- UlTT ferðabókum um ísland, aðallega enskum, ýmist um landið, þjóðina eða aðbúnað erlendra ferðamanna á íslandi. Er margt af þessum sam- tíningi slitið út úr samhengi og liarla sundurleitt. Til þess að krydda úr- 'nlið, bjóða Jiöf. upp á lengsta orðið í islenzku, sem þeir telja að sé »haestarjettarmalaflutunesmanskifstofustulkonutidyralylvill“, ritað eftir beirra stafsetningu. 1>a cr frásögn um Jörund hundadagakong, aðallega eftir ferðabókum beirra Hookers og Mackenzies, um íslenzkan kvöldverð árið 1801), eftir ^°oker, og um gosið í Öræfajökli 1927, eftir Mackenzie. í niunda kaflanum, sem er ritaður á Stúdentagarðinum í Reykjavik 12. jhli, barmar Auden sér yfir því, að hann viti ekki hvernig hann eigi að rita bók um þetta ferðalag sitt til íslands, en liann verði að gera það, því hann hafi gert samning um það við útgáfufélag i Englandi og fengið þaðan hostnaðinn greiddan fyrirfram. Hann kveðst þá vera búinn að dvelja ' iku í Reykjavík, sem sé harla ömurleg, og ekki í annað hús að venda en á eina hótelið, sem hafi vinsöluleyfi. Þá segist hann smámsaman vera að kynnast fólki, svo að búið sé að fylla sig með slúðrh sem hann viti að sé ^rumeiðandi, og upplýsingum, sem sig gruni að séu óáreiðanlegar. bað virðist af þessum ummælum að dæma, sem höf. hafi lent í slæmum félagsskap þegar eftir koinu sína hingað, og sé svo, má ef til vill segja, að honum sé vorkunn. En svo virðist sem honum hafi fallið slúðrið betur en hann lætur, því hann romsar upp heilmiklu af því, og lætur sér vel hka. Til Þingvalla fer hann einnig, þykir fallegt þar, en á hótelinu þar ei fult af fyllisvinum á hverju kvöldi. Síðan fer hann. upp í Norðuraidal °g sezt að á Hraunsnefi, sem liann ritar Hraensnef. Annars er það furðulegt livað Mr. Auden hefur sankað að sér af slúðri, °g skulu hér nefnd nokkur dæmi, ekki til þess að halda slúðrinu á lofti,- keldur þeim til viðvörunar liér á landi, sem gera svo lítið úr sér að vera að slúðra í erlenda ferðamenn, sem hingað koma bráðókunnugir, hinu °g þessu innanbæjar- eða innansveitarþvaðri, sem oft og einatt er eng- *un fótur fyrir — og oftast einhverjum til miska: Götuvaltari hér er kallaður „Briett“ eftir velþektri kvenréttindakonu, með bæklaða fætur. ^áttsettur stjórnmálamaður er sagður að þjázt af ofsóknaræði, síðan ein- ilvcrjir krakkar á skíðaferð hlógu að honum. Prófessor einn lcigir öðrum hjúskaparleyfisbréfið daginn fvrir giftinguna. Þessi og þessi stúlkan cr lauslætisdrós. Þýzki konsúllinn smyglar vopnum inn í landið. íslendingar kunna ekki að ala upp börn sín. Atvinnumálaráðherrann er talinn geð- veikur o. s. frv. Ofan á þetta bætist svo það, að höf. hefur náð í klám- visur, eina á latínu og aðra á afbakaðri islenzku, til þess að prýða með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.